Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 29

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 29
YARAHLUTIR FYRIR UTOPIUR Frankensteins eftir að hann flýr sköpun sína dreymir hann að hann haldi á unnustu sinni í faðmi sér, en þegar hann límr á hana breytist hún í rotnandi lík móður þeirra. Hann hrekkur upp og horfir þá beint í augu skrýmslisins. Eins og áður sagði er konum neitað um sköpun, bæði Eh'sabetu og síðan brúði skrýmslisins, en jafnframt eru tengsl konunnar og skrýmshsins skýr: Skrýmslið rennur saman við unnustuna (væntan- lega eiginkonu og mögulega verðandi móður) og lík móðurinnar, sem síðan minnir óneitanlega á sundraðan likama brúðarinnar. Konan er því eins konar táknbirting skrýmslisins, að því leyti sem hún er líkamleg, og líkami hennar er tengdur gróteskri sköpun annarar lífveru. Hinn afmyndandi máttur ímyndunaraflsins Þessi tengsl konu og skrýmslis taka á sig form hins afskræmda ímyndun- arafls í kenningum Marie-Héléne Huet og Rosi Braidotti.15 Þær ræða hvemig menn óttuðust að ímyndunarafl eða hugur konunnar gæti haft áhrif á útlit fóstursins. Vandamálið við þetta mótunarafl konunnar fólst fyrst og ffernst í því að með þessu þurrkaði hún mark föðurins af yfir- borði fóstursins, og barnið bar þess því ekki merki að vera afkvæmi föð- ur síns.16 Huet ræðir ýmis verk, svo sem Frankenstein, með tilliti til þess- ara hugmynda og segir að í formála sínum að 1831 útgáfunni hafi Shelley fært hugmyndina um afmyndaða sköpun í krafti kvenlegs ímyndunarafls í sitt sterkasta form þegar hún fylgir skáldsögu sinni úr hlaði með orðunum: „Eg býð mínu afskræmda afsprengi að halda sína leið og hljóta heill. Ég hef ást á því, því það var afkvæmi hamingju- daga“.17 Þessi orð skáldkonunnar undirstrika ekki aðeins tengsl getnað- 15 Sjá Marie-Héléne Huet, Tbe Monstrous Imagination og Rosi Braidotti, „Signs of Wonder and Traces of Doubt: On Teratology and Embodied Differences" í Nina Lykke & Rosi Braidotti, Between Monsters, Goddesses and Cyborgs. 16 Eins og Braidotti bendir á gat hér einfaldlega verið um framhjáhald að ræða. Sjá einnig grein á vef Guardian Unlimited, www.guardian.co.uk, 10. mars, 2001, „Team prepares to clone human being“, en þar er lögð áhersla á klónun sem vopn í bardag- anum gegn ófrjósemi karla, svo að þeir þyxftu ekki að leita á náðir sæðisgjafa: „Hversvegna ég? Hversvegna verð ég að fá lánað sæði til þess að geta bam?“ Hér kemur greinilega fram hvemig klónun fóstra er notuð til að tryggja að bamið sé líf- ffæðilegt afkvæmi föðurins og beri sýnileg merki þess. 17 „I bid my monstrous progeny go forth and prosper. I have an affection for it, for it was the offspring of happy days“. Mary Shelley, „Author’s Introduction“ bls. xii, í Frankenstein by Mary Shelley, Dracula by Bram Stoker, Dr. Jekyll and Mr. Hyde by 27
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.