Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 38

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 38
ÚLFHILDUR DAGSDÓTTIR geimveranna. Klónuninni var ekki ætlað að endurlífga Ripley heldur geimverudrottninguna, í þeim tilgangi að beisla einstaka hæfileika henn- ar í þágu vígbúnaðar og h'ftækni. „Þið getið ekki tamið hana“ segir Rip- ley háðslega við vísindamann, „hví ekki, við erum búnir að temja þig“ svarar hann að bragði. Svarið vísar í það að í klónuninni hafa nokkur gen farið á flakk; Ripley er smituð af geimverunni og drottningin hefur þeg- ið nokkur mennsk gen. Líkt og varúlfurinn sem getur aldrei að fullu hreinsað sig af mennsku eða úlfsku er Ripley skrýmsli, hún er hvorki kona né geimvera og ber í sér ákveðna ofgnótt af völdum blönduninnar - sem auk þess gefur henni ofurk\’enlega kxafta. Ripley reynist svo hafa rétt fyrir sér, því geimverurnar verða eldvi tamdar. Þær brjótast út úr fangelsinu og slátra fangavörðum sínum. Þeir einu sem lifa af eru vafasamir áhafnarmeðlimir „sjóræningjaskips“ sem hafði séð hernum fyrir mannlegum hýsum geimveranna. Ripley, sem braust út úr fangelsi sínu líkt og geimverurnar, slæst í för með „sjóræningjunum“. A leið sinni um sldpið gengur Ripley ffamhjá dyr- um merktum 1-7. Hún lítur á handlegg sinn, en þar er talan 8 húð- flúruð. Hún opnar dyrnar og gengur inn í klefa þar sem eru geymdar leifar þeirra ldónunartilrauna sem mistókust. I 6 glerhólkum gefur að líta ólíkar útgáfur af afskræmdum verum, sem allar bera andlit Ripley og eru því greinilega afleiðingar of mikils samruna hennar og geimver- unnar. Ripley gengur á milli glerhólkanna og horfir ffaman í þessi af- sltræmdu andlit. Þá heyrir hún hljóð, eins og andardrátt. Hún gengur innar í ldefann og balcvið tjald finnur hún ldóna númer 7, enn lifandi, en varla þó. Líkaminn er að mestu mennsloir, en þó hafa gen geimver- unnar stökkbreytt formi hans. Tilraun hefur verið gerð til að skera klónann upp og fjarlægja geimveruna, en sú tilraun hefur greinilega misteldst og ldóninn, sem er hvorki mennskur né geimversloir, er greinilega þjáður. „Dreptu mig“ biður hún, og Ripley, tárvot, telcur eldvörpu og brennir hana og síðan glerhólkana hvern af öðrum. Einn „sjóræninginn" hristir höfuðið skilningsvana, „hlýtur að vera eitthvað lcvennadæmi“. Þetta atriði er þegar orðið frægt í lc\ ilan\Tidasögunni og hefur verið túlkað á margvíslegan hátt. Mig langar til að draga hér ffam táknvægi þessarar senu fyrir sæborgina og benda á að við getum og verðmn að gera eins og Ripley. Líkt og Haraway ítrekar í yfirlýsingu sinni þá er tæknivæðingin með sínum sæborgum ekkert endilega að leiða okkur 36
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.