Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 81

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 81
STAÐLAUSIR STAÐIR ingu og tilvísunargildi orðanna með því að láta þau „nema staðar við sjálf sig“.19 Hún grefur undan vanabundinni setningagerð og leysir upp goð- sagnir menningar okkar með því að víkja sér undan hefðbundnum tákn- miðum þeirra. Heterótópían er tungumál sem dregur fram „framand- leika annarrar hugsrmar“ og þar með „markalínur okkar eigin“.20 Þegar Foucault leggur grunninn að „heterótópískri staðfræði“ sinni vakir því fyrir honum að draga ffarn brestina í okkar eigin heimsmynd, að gera veilumar sýnilegar í þeim reglukerfum sem binda niður umhverfi okkar. Hann sér fyrir sér staðfræðilegt flokkunarkerfi sem er jafii heillandi og handónýtt og kerfi Borges, hugsun sem ekld er lengur bundin í hugtaka- net okkar heldur smýgur um möskva þess. I þessu er fólgin andútópísk tregða, höfrum á þeim draumi að hægt sé að brjótast út úr hugsanakerfi okkar og því tungumáli sem það er bundið í. Líkt og Foucault sýnir ffarn á reynist sú speglun sem á sér stað í útópíunni, sem bregður upp mynd af ímyndaðri andhverfu rýmis okkar og þekkingar, binda hana í rökvísi nútímans: Utópían er neikvæð afleiða hennar. Olíkt útópíunni er heter- ótópían ekki andhverfa þekkingar okkar, heldur mglingur hennar. I stað þess að slíta sig frá hugsanakerfi okkar býður hún upp á leik þar sem reglur þess era endurskilgreindar og jafnvel felldar úr gildi. Eins og Dirk Hohnstráter bendir á í nýlegri grein, einkennist hug- myndaffæði póstmódemismans ekki síst af andófi gegn módemískri hugmyndafræði rofsins, draummun um að víkka sífellt út eða sprengja þekkingarfræðilegan sjóndeildarhring okkar. Þess í stað koma ffam margvíslegir Hfshættir og hugsanamynstur sem setja sig niður á þeim jaðri sem hugsun nútímans þráði að komastyfir.21 Þessi póstmóderníska tregða kemur skýrt ffam í grein Foucaults um hugtak „markarofsins“22 sem falla undir þessa flokkun, i) vitskert dýr, j) dýr sem teiknuð eru með smágerð- um úlfaldahárspensli, k) ótal dýr, 1) o.s.frv., m) dýr sem eru nýbúin að mölva vams- krukku, n) dýr sem úr mikilli fjarlægð líkjast flugum“. 19 M. Foucault (1966) bls. 10. 20 M. Foucault (1966) bls. 7. 21 Dirk Hohnstráter (1999) bls. 244. 22 ,„Markarof‘ er tibaun mín til að þýða hugtakið „transgression“, sem getur í senn merkt „brot“ á lögum eða óskráðum reglum og rof á útmærum þekkingar okkar og hugsunar. Sú umræða sem hér fýlgir afmarkast í grundvallaratriðum við það sem nefiia mætti sögulegan skilning á hugtakinu, enda er tilgangur hennar fýrst og ffemst að kanna gagnrýni póstmódemismans á markhyggju nútímans. Hér skal skýrt tekið ffam að eftirfarandi greining á kenningum Foucaults um „markarofið“ felur í sér hróplega einföldun á hugmyndum hans. Það er von mín að mér takist að 79
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.