Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Síða 104

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Síða 104
GOTTSKALK Þ. JENSSON ingsleg, en á þann hátt öðlast þau líka bæði réttlæti. Málstað- ur beggja er viðurkenndur í hinum óbrenglaða framgangi sið- ferðisins. Hér hafa bæði viðhorfin sitt gildi, en þau gilda jafht. Það er aðeins til þess að koma í veg fyrir einstrenging að rétt- lætið gengur fram.9 Þessi túlkun, sem oft hefur verið mótmælt, einkum af þeim sem aðeins vilja sjá illsku í Kreon og sakleysi í Antígónu, hefur mótað Hðtökur á tragedíu Sófóklesar.10 En túlkun Hegels er heil og samkvæm sjálfri sér. Antígóna er systurdóttir Kreons og bróðir hennar, hinn fallni svikari við ríkið, er systursonur Kreons. Viðkvæði í andsvörum Kreons er hættan á spillingu réttlætisins; allir skulu vera jafhir fi'rir lögum, og þó svo að Polýneikes og Antígóna tilheyri hans eigin fjölskyldu ætlar haim ekki að gera undantekningu frá lagatilskipunum ríkins: „Ef ég umber brota- menn í mínum húsum, hve skal þá við öðrum séð?“ (línur 559-660). Hann grunar einnig að hermönnum sínum, sem áttu að gæta líksins, hafi verið mútað. En hér bregst honum dómgreind og vitundin um þær al- gjöru kröfur til hlýðni sem hann gerir til sinna manna virðist hafa kveikt í brjósti hans vantraust í þeirra garð. Gróðafíkn borgaranna telur hann veikja stoðir ríkisins. Rökum Antígónu um að Polýneikes sé dauður og geti þess vegna ekki skaðað ríkið lengur - heyri reyndar ekki undir lög ríkisins lengur, heldur fjölskylduna og lög hinna dauðu, lög undirheima- guða - svarar Kreón á þann hátt að ríkið sé allt, útför hinna dauðu standi ekki utan ríkisins, heldur sé táknræn samfélagsathöfn, og að minningin um hina dauðu búi í hinum lifandi og móti afstöðu þeirra til ríkisins. Þess vegna má ekki gera föðurlandssvikurum, jafnvel dauðum föður- 9 Hegel 1959, II. bindi, bls. 133-134: „Auf eine plastische Weise wird die Collision der beiden höchsten sitthchen Machte gegen einander dargestellt in dem absoluten Exempel der Tragödie, Antigone\ da kommt die Familienliebe, das heilige, Innere, der Empfindung Angehörige, weshalb es auch das [Gesetz] der unteren Götter heifit, mit dem Recht des Staats in Collision. Kreon ist nicht ein Tyrann, sondern ebenso eine sittliche Macht, Kreon hat nicht Unrecht: er behauptet, dafi das [Gesetz] des Staats, die Auctoritát der Regierung geachtet werde und Strafe aus der [Ver- letzung] folgt. Jede dieser beiden Seiten verwirklicht nur die eine der sittlichen Machte, hat nur die eine derselben zum Inhalt, das ist die Einseitigkeit, und der Sinn der ewigen Gerechtigkeit ist, dafi Beide Unrecht erlangen, w'eil sie einseitig sind, aber damit auch Beide Recht; Beide werden als geltend anerkannt im ungetr- iibten Gang der Sittlichkeit; hier haben sie Beide ihr Gelten, aber ihr ausgeglichenes Gelten. Es ist nur die Einseitigkeit, gegen die die Gerechtigkeit auftritt“. 10 Um viðtökusögu Antígónu sjá Steiner 1986. 102
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.