Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Síða 107

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Síða 107
TRAGEDIA UTOPIUNNAR Hider. Einnig má þekkja andlits- drætti Mussolinis í vangasvip Kreons á afar einfaldri en áhrifa- ríkri pennateikningu efrir ffanska fjöllistamanninn Jean Cocteau, þar sem þau standa Kreon og Antígóna og stara hvort í augu annars. F.kki Hrðist skipta máli hvoru megin \ ið markalínu kalda stríðs- ins eða annarra átakalína ríkið stendur, hin einfaldaða mynd af Kreon og Antígónu þykir yfirleitt gefa góða merkingu mutatis mutandis. Sagt er að á meðan Sovétríkin voru við lýði hafi Samizdat Antigónur verið gefnar út neðanjarðar í Pól- landi, Ungverjalandi og Rúmem'u.11 Þótt markmið hinnar marxísku hreyfingar væri fullkomið réttlæti og jafnvel afnám ríkisins, má segja að hugsjónin hafi líka orðið útópísk í hinum upprunalega skilningi Mores, þ.e.a.s. hið kommúníska ríki tók að stefna að fullkomnun sinni og stríddi því gegn réttlæti og siðferði þegnanna. Sagan sýnir einnig að lýðræðis- lega kjömir valdhafar geta borið í brjósti útópíska drauma um hið besta ástand ríkisins sem enda með því að þeir ofbjóða siðferðis- og réttlætis- kennd þegnanna með valdmðslu. Nú á dögum felst útópían oft í blindri markaðshagfræði sem hikar ekki við að eyðileggja h'f fjölda fólks í nafiú hinnar réttu kenningar. Sem dæmi um hemaðarlegan yfirgang lýðræðis- lega kjörinnar ríkisstjórnar mætti nefna meðferð Israels á Palestín- umönnum, en þar ræður förinni þjóðemisútópía um endurheimta Jerús- alem án Araba. Líka mætti nefna meðferð ríkisstjómar Bandaríkjanna á pólitískum andstæðingum sínum í Afghanistan sem og í Bandaríkjunum sjálfum, sem skilgreindir em sem terroristar (hvort sem þeir hafa framið hermdamerk eða ekki) og þannig settir út fiæir lög og rétt til þess að hægt sé að beita hefndarverkum gegn þeim. Þessa dagana virðist Kreon sjálfur halda um stjómartaumana í Hvíta húsinu. Þar er á ferðinni útóp- ía um að ríkið hafi óskoraðan rétt til þess að beita lögreglu- og hervaldi til þess að leysa deilumál ríð pólitíska andstæðinga sína. Þótt svo várðist 11 Steiner 1986, bls. 197. Orðið „samizdat“ merkir „sjálfsútgáfa". Það var haft um ólöglega útgáfu eða fjölföldun á vegum einstaklinga eða hópa. io5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.