Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Síða 147

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Síða 147
UMGJORÐ UM STAÐLEYSU uð undir fána þess?1 Það virðist föl og líflaus hugsjón í samanburði við vonir og drauma kenningasmiða staðleysunnar. Hverjir svo sem kostir lágríkisins eru, er það augljóslega engin staðleysa. Því mætti ætla að rannsókn á staðleysukenningum sýni okkur strax fram á galla og hnökra lágríkisins sem stjórnspekilegs markmiðs. Slík rannsókn er einnig áhugaverð í sjálffi sér. Við skulum fylgja kenningunni um staðleysu eft- ir og sjá hvað hún leiðir af sér. Líkanið Þegar reynt er að stdlla saman heildarskilyrðum þeirra þjóðfélaga sem öðrum fremur má telja staðleysur sést að þau eru ósamrýmanleg. Það er dapurleg staðreynd um veruleika mannsins að ómögulegt er að ná sam- tímis öllum félagslegum og pólitískum markmiðum og þessa staðreynd er vert að að rannsaka og harma. En viðfangsefni okkar hér er besti heimur allra mögulegra heima.2 Fyrir hvern? Besti mögulegi heimur 1 „Siðferðilega hludaust ríki, sem hefði enga afstöðu til gilda aðra en þá að halda uppi lögum og reglu, gæti ekki aflað sér nægilegrar hollustu til að það gæti þrifist. Her- maður getur fómað lífi sínu fyrir kóngirm og föðurlandið, en hann gerir það tæp- lega fyrir lágríkið. Lögreglumaður sem trúir á náttúrurétt og er fullviss um að réttu og röngu verði aldrei snúið við getur vel ráðið niðurlögum vopnaðs brjálæðings en tæplega gerir hann þetta sem starfsmaður Verndar og öryggisþjónustunnar, sem stofnuð hefur verið með varfærnislega orðuðum samningum hygginna einstaklinga. Einhverjar hugsjónir em nauðsynlegur innblástur þeim sem ríkið þarf að treysta á að vinni með því af frjálsum vilja“. J.R. Lucas 1966, The Prindples ofPolitics (Oxford, Clarendon Press) bls. 192. Hversvegna gerir Lucas ráð fyrir því að starfsmenn lág- ríkisins geti ekki verið hollir fylgismenn þeirra réttinda sem það verndar? 2 Hugmyndin um besta mögulegan heim er tvíræð. Olíkar meginreglur um hönnun þjóðfélagsstofhana eiga við eftir því hvaða ákvörðunarviðmið em notuð af ákvörðunar- fræðingum. Þegar talað er um að harma stofnanir með það fyrir augum að jafnvel ill- menni við stjómvölinn gæti unnið tiltölulega h'tið tjón og um gagnkvæmt eftirlit stofn- ana má segja að til grundvallar hggi regla um lægsta hámark (e. minimax prináple) eða öllu heldur atriði sem varða lægsta hámark innan almennari reglu. [Sjá Kenneth Arrow og Leonid Hurwicz, ,„\n Optimality Criterion for Decision-Making under Ignorance“ í Uncertainty and Expectations in Economics, C.F. Carter og J.L. Ford, ritstj. Clifton, N.J., Augustus M. Kelley 1972, bls. 1-11.] Allir sem fengist hafa við þetta viðfangsefni em sammála um að reglan um hæsta hámark (e. maximax principle), (hún stýrir vah þanrug að sá kostur er tekinn sem hefur, af öllum afleiðingum sínum eina sem er betri en all- ar aðrar hugsanlegar afleiðingar annarra kosta) sé ekki nægilega hyggileg regla og að kjánalegt væri að beita henni við hönnun þjóðfélagsstofnana. Samfélag sem byggir tryllta bjartsýni með þessum hætti inn í stofnanir sínar er dæmt til hruns eða að minnsta kosti er áhættan svo mikil að of áhættusamt væri að kjósa að búa í því. H5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.