Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Blaðsíða 65

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Blaðsíða 65
List og þrívídd tækir ákvörðun um að beygja til hliðar þá mundi þessi formgangur einnig beygja eins og samkvæmt lögmálinu. En þá verður þér skyndilega hugsað til kenningar Einsteins um Ijósið þar sem segir að aðdráttarafl stjörnu hafi áhrif á beina braut þess, sveigi það af leið. Getur verið að þessi kenning eigi við hér? Eða þarf ekki að- dráttarafl til? Sem svar við þessu verður afmr breyting: Ljósþræðirnir þjóta skyndi- lega saman í þéttan massa, teningslaga form sem líður hægt á undan þér inn í myrkrið. Blá birtan er í flekkjum eða deplum og yfirborðið líkist helst kvikmynd út úr fókus. Þú fylgir þessu fyrirbrigði eftir og bíður þess sem gerist, því auðvitað gerist eitthvað, — annars værir þú ekki hér! Og nú fer að skýrast sjónarsviðið, deplarnir þéttast og útlínur fiekkj- anna skýrast. Skörp skil. Þú sérð nef sem þekur hálfan flötinn og fingur sem þrýstir upp efri vör svo skín í tennur. Þetta fjarlægist til hliðar, andlit kemur í Ijós, háls og búkur. Þú sérð að þetta er kona í nærskornum sam- festingi og hallar sér yfir nakinn mann sem liggur á hvítu borði. Konan tekur hendi á maga mannsins og ýtir upp stórri fellingu sem hún nuddar nefinu við. Þessu heldur fram um stund. Þá stingur konan fellingunni upp í sig og bítur í svo fast að kjálkavöðvarnir hlaupa í hnykla. Maðurinn hreyfir sig ekki. Konan sleppir takinu, gengur út að vegg og nær í ljós- myndavél til að festa þetta listaverk á filmu. Þú ætlar að halda áfram för þinni en konan smeygir hendi um mitti þér og segir þér að fylgja sér eftir því núna standi til að halda smá tölu yfir nærstöddu fólki. Þið leiðist inn í stóran sal þar sem situr gáfulegur söfnuður. Konan bendir þér að setjast en stígur sjálf í pontu og byrjar að tala: I síðustu ræðu minntist ég dálítið á ósýnilegan snertiflöt í þrívíðu formi, eins og þið munið, bylgjur og loftstrauma, og hvernig nálægð hlutarins er bundin skynfærum okkar og tilfinningu. Hluturinn verður áfram til þó að við fjarlægjumst hann. En fyrir okkur er það snertingin sem gefur fyrirbærinu gildi. Þannig á efni, sem heldur lögun sinni óumbreytanlegt, ótakmarkað líf, en efni sem breytist verður nýtt við hverja breytingu. Til frekari skýringar skulum við hugsa okkur blindan mann á myndlistar- sýningu, hann þreifar á hlutnum og skynjar formin næmum fingrum, en um leið og hann hverfur á braut verður hluturinn aðeins minning, minn- ing sem er á allan hátt frábrugðin hlutnum. Það má fullyrða að blinding- inn hafi skapað huglægt listaverk við kynnin af því hlutlæga. En nóg um þetta. Við skulum taka annars konar dæmi um tíma, biðtímann. Við bindum 287
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.