Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Blaðsíða 167

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Blaðsíða 167
Lenínisminn og verkalýðshreyfing vesturlanda megnugur varð flokkurinn sjálfur að vera gegnsýrður af einum vilja, en það ástand birtist í miðstýrðu skipulagi, sem gat, ef nauðsyn krafði, tekið á sig mynd samsæris eða orðið hálf-hernaðarlegt. Reynt var að leysa á fræðilegan hátt mótsögnina milli miðstjórnarvalds og lýðræðis með hugtakinu „lýðræðislegt miðstjórnarvald". Meirihlutasamþykktir skyldu fengnar miðstjórninni til fram- kvæmdar sem yrði hafin yfir alla um- ræðu. En í reynd þýddi hið lýðræðislega miðstjórnarvald ekkert annað en að mið- stjórn stjórnaði flokknum með valdboði. Með tilvísun til Marx og Engels leit Lenín á borgaralega byltingu sem frum- skilyrði öreigabyltingar. Sú hætta var þó fyrir hendi að aftur færi eins og í Þýskalandi 1848, þ. e. að borgarabylt- ingin staðnaði á miðri leið og rynni saman við keisaraveldið í allsherjar málamiðlun. Raunveruleg byltingarsinn- uð umsköpun krafðist því sem víðtæk- astrar þátttöku verkalýðs og bænda og byltingarleiðsagnar sósialdemókrata, sem væri sjálfri sér samkvæm. Einnig með tilvísun til Marx og Engels áleit Lenín mögulegt að rússneska byltingin yrði upphaf vesturevrópskrar byltingar, ef ekki heimsbyltingar. I slíku tilfelli væri ekki útilokað að hægt væri að hlaupa yfir hina borgaralegu-kapítalísku þróun í Rússlandi fyrir sakir alþjóðlegrar út- breiðslu vesturevrópsks sósíalisma. En hvernig sem því væri farið, yrði foryst- an að vera í höndum sósíaldemókrata, ef framgangur rússnesku byltingarinnar ætti að vera tryggður, aðallega vegna þess að án markvissrar miðstjórnar væru sjálfsprottin byltingarupphlaup dauða- dæmd. Vesturevrópsk verkalýðshreyfing bar ekki lengur merki borgarabyltingar, og hinn byltingarsinnaði armur hennar tal- aði ekki um þjóðarbyltingu margra að- skiljanlegra stétta, heldur um hina þráðu öreigabyltingu. Þar var öreigastéttin hlutlægt séð eina byltingarsinnaða stétt- in, og að afneita því að hún gæti öðlast pólitíska vimnd var sama og að afneita möguleikunum á byltingu. Það var reyndar rétt að verkalýðshreyfingin var föst í feni endurbótastefnu, en að ætla að það ástand héldist óbreytt var sama og að eigna auðvaldinu eilífa tilvist. Vegna þeirra mótsagna sem búa í auð- skipulaginu, mundi hnignun fylgja á eftir uppgangi þess. Endurbótasinnuð verkalýðshreyfing er aðeins möguleg í endurbætanlegu auðskipulagi, en sé það hrjáð af kreppum, kallar það á bylting- arsinnaðar lausnir á nærtækusm vanda- málum og sögulegum verkefnum verka- lýðsstéttarinnar. Samtök verkalýðsstéttarinnar voru runnin verkalýðnum úr greipum og orð- in tæki til að halda honum í skefjum. Einnig það sýndi ekkert annað en lífs- þrótt auðskipulagsins á þessum tímum og að mögulegt var að gera stéttabar- áttuna máttlausa með því að reyra verka- lýðshreyfinguna í viðjar stofnana. Það breytti hins vegar ekki því, að öreigarnir ætm að lokum ekki annars kost, með eða án skipulagsstofnana stéttabarátt- unnar, en að hefja að nýju baráttu fyrir afnámi auðvaldsskipulagsins, barátm sem beindist um leið gegn þeim verka- lýðsstofnunum sem orðnar vom hluti auðvaldskerfisins. Fyrir byltingarsinnann var sjálfsákvörðun hins vinnandi fjölda í væntanlegri byltingarbarátm það mikilvægasta, en ákveðin skipulagsform skipm minna máli. Neikvæð afstaða Leníns til sjálfkvæðis kom vinstri andstöðunni á Vesmrlönd- um spánskt fyrir sjónir. Þar vom allar vonir bundnar við sjálfkvæðið, ekki 389
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.