Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Blaðsíða 110

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Blaðsíða 110
Tímarit Máls og menningar ekki með einu orði, eins og áður er vikið að. Hins vegar heldur Morgun- blaðið því fram að tiltölulega fámennur hópur vinstrisinnaðra kennara reki pólitískan áróður í skólum. Röksmðningur þeirrra Morgunblaðs- manna er býsna sérkennilegur, t. d. álykta þeir að eina hugsanlega ástæð- an fyrir því að nemendur, sem notið höfðu líffræðikennslu á Hallorms- stað, tóku allir afstöðu á móti stóriðju á Islandi sé sú að kennarinn hafi haft í frammi pólitískan áróður í kennslustundum. Annað dæmi um rökfærslu Morgunblaðsins varðar kennslu í íslenskum bókmenntum. I grein Morgunblaðsritstjóranna (12), þar sem þeir láta sem svo að þeir svari þremur kennurum er fengu birtar greinar á síðum blaðsins, vitna þeir í lista í grein Arnar Olafssonar (11) yfir 15 höfunda sem ásamt öðrum eru lesnir í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Af þess- um lista, sem ekki er tæmandi, tína ritstjórarnir upp nöfnin Thor Vil- hjálmsson, Guðbergur Bergsson og Svava Jakobsdóttir og telja þau sönn- un þess að bókmenntakennsla sé notuð til að draga fram hlut vinstri- sinnaðra rithöfunda og að skólakerfið sé misnotað í þágu þeirra. Sem þriðja dæmi um röksemdir Morgunblaðsmanna má taka skrif þeirra um félagsfræðikennslu í Kópavogi þar sem bæklingur frá Fylk- ingunni var notaður sem lesefni. Notkun þessa lesefnis, ásamt stjórn- málastarfi kennarans í Fylkingunni, telja þeir rök fyrir því að kennar- inn hafi rekið pólitískan áróður í kennslunni, án þess að þeir skýri nokk- uð frá því hvernig þetta lesefni var notað í kennslunni og hvaða annað lesefni frá öðrum stjórnmálasamtökum var líka notað. Rangfærslurnar eru augljósar. En Morgunblaðið hefur löngum notið þess að ekki eru alllir lesendur jafn athugulir eða minnugir og að erfitt er að leiðrétta ó- sannsögli þessa blaðs eftir að henni hefur verið dreift yfir landslýð allan að heita má, bæði með blaðinu og upplestri forystugreina í ríkisútvarpinu. I skrifum sínum telja Morgunblaðsmenn mesta hætm á pólitískum áróðri vinstrisinnaðra kennara í kennslu í þjóðfélagsfræða (félagsvísinda) og samtímabókmennta. Er á leið bættist svo líffræði við. Það er eftir- tektarvert hvað það var í líffræðikennslunni sem hvekkti Morgunblaðs- menn. Það var þegar farið var að tengja kennsluna við samtímann og umhverfi nemenda hér á Islandi. I þessu tilviki var fjallað um samhengi stóriðju við hina eðlilegu hringrás í lífríkinu. Það gengur eins og rauður þráður gegnum blaðaskrif Morgunblaðs- manna um þessi mál að þegar fjallað er í kennslu, hvort sem það er í þjóðfélagsfræðum, bókmenntum eða líffræði, um samtímann, kennslan 332
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.