Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Blaðsíða 151

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Blaðsíða 151
öldur, og þar syntu þrír svanir og það freyddi í sandfjöru; ofar voru þýfðir móar og mýrasund með brúnu lækjar- sári en fífa tifaði. Þar voru hestar nokkr- ir saman að nasla, og einn blesótmr reisti höfuðið og horfði á ferð einhvers sem óvænt fór þar um.“ (31—2). En hver sem uppmni hans er, er fjarri því að hann sé einhamur. A löngu óra- kenndu ferðalagi lifir hann sig inn í líf hverrar persónunnar á fæmr annarri, fólks sem hann hittir í lestinni, fólks sem hann sér út um glugga og annars fólks sem í honum býr. Skilin milli þessara persóna eru oft óglögg eins og búast má við, lesandi þarf að halda vöku sinni allan tímann til að fylgjast með þeim. Hann fær enga stoð af nöfnum og þjóðerni því þetta eru nafnlausir borgarar heimsins, og margur finnur eflaust sjálfan sig í skar- anum. Það sem ólíkt er með persónum þessarar bókar og hinna fyrri í þríleikn- um er kannski hvað fólkið í Mánasigð er jarðbundið og alþýðlegt. Sjálfur er sögumaður stéttlaus eða af öllum stétt- um, þeir sem hann lifir sig inn í eru aðallega utangarðsfólk af ýmsu tagi. Brot úr ævi þessa fólks streyma um huga sögumannsins sem jafnframt er söguhöfundur og lætur sér ekki bregða við að skipta um ham milli lína; vitnar þó í Lísu í Undralandi framan við sög- una þar sem hún segir: „How puzzling all these changes are. I’m never sure what I’m going to be, from one minute till another!” Ekkert er eins og það sýnist vera, allt er breytingum undirorpið eins og út- sýnið úr lestarglugga lífsins. Best er þessi breytileiki tjáður í sögu baráttu- mannsins sem áður var virkur í stórri vél til að frelsa þjóð sína úr ánauð, en hefur nú „orðið fyrir þeim voða að vera Umsagnir um bcekur allt í einu óvænt einn.“ (278). Sá sann- leikur sem hann trúði á og barðist fyrir er orðinn að kreddu. Og hann veltir því fyrir sér fram og aftur hvað hafi gerst, því þeir sigruðu óneitanlega í barátt- unni: „Þeir ráku flóttann þá daga eftir hið langa stríð. Það skyldi þó ekki vera þann dag sem ósigurinn hófst? Þennan dag voru margir komnir í flokk sem fámennur hafði barizt svo lengi. Nú streymdu þeir að í stórum hópum undir merki sigrandi hugsjónar." (284). Ekk- ert stendur kyrrt, ekkert er öruggt, ekki einu sinni sigurinn sem við héldum að við hefðum unnið. Aðeins breytileikinn er óumbreytanlegur. Kannski hefur ekk- ert eitt verk náð að tjá hraða þróun hins marghliða nútíma eins vel og Mána- sigð. „... hið eina varanlega er hverful- leiki lífsins,” segir Kristján Jónsson í óprentaðri námsritgerð sinni um Fljótt fljótt sagði fuglinn, og hið sama má segja um boðskap Mánasigðar. En ef þema Fuglsins er líf, hrörnun og dauði, og þema Opsins er ástin, þá gæti þema Mánasigðar verið óttinn, oft með kvöl og brjálsemi sem orsök og afleiðingu. Sögumaður lifir kvöl hins ofsótta í mörgum hamskiptum sínum, bæði þess sem ímyndar sér ofsækjendur sína og hins sem líður fyrir pólitíska hugsjón sína, auk þess sem hann horfir á fólk haldið trúarofstæki og guðsótta. Það má e. t. v. segja að Mánasigð sé könnun á hugarástandi ofsóttra manna og því er lýst á afar sannfærandi hátt, ekki síst sjúkum huga menntaskólakennarans sem sögumaður hittir í lestinni og kvöl ungu stúlkunnar, skæruliðans, sem pyntuð er. Frásögn bókarinnar er oftast í 3. per- sónu en þó einstaka sinnum í 1. per- sónu. Frásagnarhátturinn er afar hug- lægur, höfundur er alls staðar nærri eins 373
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.