Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Blaðsíða 122

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Blaðsíða 122
Tímarit Máls og menningar Kepler en úrslitum réð svo framlag Newtons og er því ekki úr vegi að kenna þessa miklu byltingu við hann. Newton byggði starf sitt á athugunum fyrirrennara sinna en gerði auk þess merkar uppgötvanir sjálfur. Hann steypti niðurstöðunum saman í eina heild, svonefnda afl- freeði Newtons (Newtonian mechanics, einnig nefnd klassísk eða hefð- bundin aflfræði). Hún varð síðan grundvöllur eðlisfræði og stjörnufræði um langan aldur, auk þess sem hún var mjög höfð að leiðarljósi í ýms- um öðrum vísindagreinum. Þessi grundvöllur stendur að ýmsu leyti fyrir sínu enn þann dag í dag þótt eðlisfræðingar 20. aldar líti hann öðrum augum en áður tíðkaðist. Það er því alis ekki að ófyrirsynju sem ýmsir vilja kalla Newton mesta vísindamann sem uppi hefur verið. Vitaskuld er það engin tilviljun að vísindabyltingin varð einmitt á þessum tíma, heldur tengist hún órjúfanlega við þœr breytingar sem urðu á samfélagi Vestur-Evrópu í sama mund. Lénsskipulagið var að líða und- ir lok, veldi aðals og kirkju var á hröðu undanhaldi, borgir tóku að myndast, handverk og verslun efldust og síðan iðnaður. Borgarastéttin tók að seilast eftir völdum og laga þjóðskipulagið eftir þörfum sínum (auðvaldsskipulag eða kapítalískt hagkerfi). — Iðnbylting og iðnvæð- ing gerðust í víxlverkandi samhengi við framfarir í eðlisfræði og öðrum raunvísindum. Eg vona að flestir lesendur geri sér grein fyrir þessu sam- hengi enda gefst ekki tóm til að fara lengra út í þá sálma hér. Ymsir frumkvöðlar raunvísinda áttu mjög undir högg að sækja á sinni tíð enda var sýsl þeirra lítt þóknanlegt ríkjandi þjóðfélagsöflum, einkum kirkjunni. Kópernikus slapp að vísu blessunarlega við ofsóknir því að höfuðrit hans um gang himintunglanna kom ekki út fyrr en árið sem hann dó. Giordano Bruno var hins vegar brenndur á báli m. a. fyrir að halda á lofti sólmiðjukenningu Kópernikusar. Alkunna er einnig hverjar kárínur Galilei varð að þola vegna vísindastarfa sinna. Hefðbundin eðlisfrceði Þrátt fyrir erfiðar fæðingarhríðir fór svo að lokum að kenningar og við- horf Newtons og starfsbræðra hans hlutu fulla viðurkenningu valdastéttar og samfélags. Jafnframt þróaðist t. d. eðlisfræðin í þá átt að verða eins konar lokað þekkingarkerfi. Þannig töldu ýmsir þekktir eðlisfræðingar á ofanverðri 19. öld að menn væru búnir að höndla öll helstu lögmál eðlisfræðinnar og aðeins væri eftir að gera nákvæmari mælingar á ýms- 344
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.