Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Blaðsíða 112

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Blaðsíða 112
Tímarit Máls og menningar hæfi þjóðfélags er einkennist einkum af örum breytingum á flestum sviðum. Þeir nemendur, sem nú stunda nám í skólum landsins, eiga eft- ir að vinna ævistarf sitt að mestu leyti á 21. öldinni og af því verður að taka mið í skólastarfinu ef skólagangan á að koma þeim að gagni. Þótt nokkuð hafi miðað á síðusm ámm er mikið verk óunnið í endur- bómm á námsefni skyldustigsins, sem víða innrætir kynferðisfordóma, þjóðrembing o. fl. og elur á ónákvæmni og gagnrýnisleysi, auk óbeinn- ar innrætingar í þeim skilningi að ekki er fjallað um veigamikil atriði í mannkynssögunni og nútímanum, svo sem líf og kjör láglaunafólks. A undanförnum árum hefur mönnum orðið tíðrætt um svokallaðan skólaleiða. Ur ýmsum átmm heyrist að skólaleiði unglinga stafi hrein- lega af of langri skólagöngu þeirra. Aðrar raddir, einkum kennara, um orsakir skólaleiðans og um hugmyndir til úrbóta hafa lítinn hljómgrunn hlotið hjá almenningi og yfirvöldum. Þessar raddir hafa bent á að skól- inn verður að laga sig að breyttu þjóðfélagi, laga sig að nemendum og búa þá undir að mæta nýjum og nýjum aðstæðum á lífsferli sínum. Það verður helst gert með því að tengja kennslu í hvaða grein sem er við umhverfi og áhugasvið nemenda þannig að þeir verði þátttakendur en ekki sífellt þiggjendur eða þolendur. I skólanum fer óneitanlega fram uppeldi og þess vegna verður aldrei komist hjá ákveðnu aðhaldi þar. Uppeldi er m. a. aðlögun að þeirri menningu sem barnið lifir í. Þar með er ekki sagt að skólinn þurfi að vera leiðinlegur, enda þykja sumir skól- ar skemmtilegir. En ítroðsluskóli eftir forskrift Morgunblaðsins, þar sem troðið er í nemendur „haldgóðum upplýsingum um staðreyndir“, hlýmr að vera hundleiðinlegur. Að lokum viljum við draga saman meginatriðin í deilu kennaranna og Morgunblaðsmanna. Framkvæmd á nýrri skólalöggjöf, sem leggur áherslu á sjálfstæða hugsun nemenda, og kennslu, sem býr nemendur undir líf og starf í lýðræðisþjóðfélagi, hefur vakið upp ótta hjá valda- stéttinni við að slíkt skólastarf muni grafa undan völdum hennar og forréttindum, ýta undir nýtt gildismat og leiða til gagngerra breytinga á þeirri þjóðfélagsgerð sem nú er við lýði á Islandi. Hér rekast á and- stæð viðhorf, annars vegar hagsmunir eða óskir ráðandi valdastéttar um óbreytt þjóðfélag og hins vegar þróun skólamála í átt til aukins lýðræðis. Þessar andstæður virðast vera ósættanlegar. Sé það rétt hlýmr barátmnni að ljúka með því að annað viðhorfið verði ofan á, og í þeirri barátm gemr enginn verið hlutlaus. 334
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.