Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Blaðsíða 165

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Blaðsíða 165
Lenínisminn og verkalýðshreyfing vesturlanda sína. Að mati Leníns skipti mestu máli að koma á skipulagsformi sem útilokaði slík umskipti og hefði forystu er trj'ggja myndi framgang byltingarinnar. Það þyrfti sem sé flokk skipaðan mönnum er litu á byltinguna sem sína sönnu köllun, flokk sem lyti í reynd forystu atvinnubyltingarmanna. Flokkurinn gæti ekki (og skyldi heldur ekki) leitast við að sameina fjöldann innan sinna vé- banda. Oll slík viðleitni leiddi aðeins til útþynningar og að lokum til þess að byltingarviljinn færi forgörðum. Ekki væri hægt að eftirláta hinum lýðræðis- lega fjöldaflokki leiðsögn byltingarinn- ar, því að þar næði tækifærissinnuð endurbótastefna of auðveldlega fram að ganga. Einungis agaður og miðstýrður baráttuflokkur sannfærðra byltingar- manna gæti haft þá leiðsögn með hönd- um. I raun er ekki hægt að byggja bylt- ingarsinnuð fjöldasamtök innan auð- valdsþjóðfélagsins, þar eð það er ein- mitt árangurinn í skipulagslegri upp- byggingu hreyfingarinnar sem leiðir til útþynningar og eyðileggingar upphaf- legu byitingarhugmyndanna. Ætli bylt- ingarsinnuð samtök að viðhalda bylting- arneistanum, verða þau að halda sig frá venjulegri dægurpólitík, en það hindrar á hinn bóginn vaxtarþróun þeirra. Þessi vandi verkalýðshreyfingarinnar virðist óleysanlegur, þar sem hún verður í báð- um tilvikum ófær til byltingar, þ. e. hvort sem hún tekur virkan þátt í því sem er að gerast í þjóðfélaginu eða hafn- ar slíkri þátttöku með öllu. Ur þessum vanda losnum við aðeins með sjálf- kvæðri myndun byltingarsinnaðra skipu- lagsforma, sem geta ekki verið varanleg innan auðskipulagsins. Eða með öðrum orðum: það er hin frumkvæða sjálfs- skipulagning í byltingunni sjálfri sem leyst getur vanda byltingarhreyfingar- innar í auðvaldsskipulaginu. Rótfastir fjöldaflokkar vesturevróp- skra sósíaldemókrata og verkalýðsfélög- in, sem voru laustengd þeim, höfðu keypt árangurinn í uppbyggingu sam- takanna því verði að missa hið hug- myndafræðilega lokatakmark. í stað þess kom óröksmdd trú á að vöxtur eigin samtaka og áframhaldandi árangur í dægurbarátmnni myndi leiða til sam- félagslegra breytinga í átt til sósíalisma. Reyndar var þessi skilningur ekki al- mennt viðurkenndur, því að á sama tíma myndaðist róttækur vinstri armur meðal sósíaldemókrata, sem leitaðist við að beina flokknum aftur inn á bylting- arsinnaðar brautir. Þrátt fyrir það að hreyfing sósíaldemókrata í Rússlandi væri enn veikburða, endurspegluðust þar í breyttu formi allar andstæður sem fram komu í vesmrevrópskri verkalýðs- hreyfingu. Lenín var formælandi hins róttæka vinstri arms rússneskra sósíal- demókrata. Vinstri andstaða vesturevrópskra sósí- aldemókrata var í grundvallaratriðum ólík hinni rússnesku, hvað varðaði mat á sjálfkvæði og hlutverki flokksins í byltingunni. Lenín notaði hugtakið sjálfkvæði í tvennum skilningi, í fyrsta lagi í almennri merkingu og í öðru lagi í sérstakri og átti þar við þau tímabundnu eða varanlegu skipulags- form sem sprytm upp meðal verkalýðs- ins sjálfs og takmörkuðust við beina efnahagslega hagsmuni. Verkföll, verk- fallsskipulagning og verkalýðsfélögin væm skipulagsform, sem sprytm sjálf- kvætt út frá afstæðum launavinnu og auðmagns, en þróuðust heldur aldrei ut fyrir þær. Pólitíska stéttarvimnd, þ. e. hið sósíalíska markmið, er að mati Len- 387
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.