Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Blaðsíða 36

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Blaðsíða 36
Tímarit Máls og menningar munaárekstra lénsstjórnar og bænda. Það er meðal annars vegna kvört- unarbréfs hans til ríkisstjórnarinnar að loks kemur upp byltingarástand sem að vísu leiðir ekki til kollsteypu heldur til umbóta. Peder Börresen er utangarðsmaður á mælikvarða þess tíma. Brauð hans í Þórshöfn virðist ekki sérlega eftirsótt og svo er að sjá sem hann hafi verið sendur þangað frá Danmörku vegna þess að honum hafi þótt sop- inn of góður. Hann er þess vegna fyrirfram í andstöðu við stéttarbræður sína og finnur ekki til neinnar samkenndar með landeigendum. Ennfrem- ur leggur hann áherslu á boðskap kristninnar um náungakærleika eins og hann er boðaður í húmanískum heimspekiritum þess tíma sem Börresen er reyndar kunnugur og vitnar til af hrifningu. Hann hlýtur að teljast framsækinn, þ. e. a. s. hann skilur og nýtir sér möguleika þess veruleika sem fyrir hendi er. Framsækin afstaða hans er skýrt orðuð í lýsingunni á samskiptum hans og hins dýrslega setuliðsstjóra eyjanna. Börresen fyrir- lítur setuliðsstjórann og berst gegn honum, en hann telur hann ekki illan í eðli sínu eins og svo margir aðrir, eða sem fulltrúa djöfulsins: Hlýtur ekki hver sá maður að verða þrælmenni sem Guð hefur synjað, svo og þjóðfélaginu sem hann lifir í og mótast af, um andlegt siðgæði og sam- visku? Börresen lítur á setuliðsstjórann að nokkru sem afsprengi tiltekinna þjóð- félagslegra aðstæðna, þannig að fordæming hans verður ekki siðferðilegs heldur pólitísks eðlis. Heinesen lýsir hins vegar einnig takmörkunum aðalpersónunnar sem eiga sér rætur í hugsunarhætti samtímans. Vegna trúar sinnar er Börre- sen áttavilltur í afstöðu sinni til ástamála. Hann viðurkennir tilvist kyn- hvatarinnar en vill ekki sætta sig við hana og þetta gerir hann t. a. m. ófæran um að skilja þá ofstækisfullu trúarhneigð sem brýst fram hvað eftir annað við þessar ótryggilegu þjóðfélagsaðstæður. Hún á sér greinilega rætur í einhvers konar afvegaleiddri ástarfýsn og felur þannig í sér óbeint andóf gegn ríkjandi skipan. Framganga Peder Börresen í úrslitabaráttunni gegn lénsstjórninni ber einnig vitni um þær skorður sem honum eru settar. Eins og fyrr er getið hefur ákæruskjal hans ráðið miklu um framvindu mála, en þegar fylking- um lýstur raunverulega saman er hann aðeins áhorfandi. Hann hefur sýnt samstöðu með hinum kúguðu í verki, en hann áttar sig ekki nógu vel á 258
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.