Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Page 70

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Page 70
LOFTUR ATLi EiRÍKSSOn 70 breyttum markaðsáherslum var farið að leita að nýjum og áhrifameiri leið- um til að koma því á framfæri. Í stað þess að vörumerki bankans kæmi fram sem truflun eða rof í upplifun neytandans reyndi bankinn að gera sig að órjúfanlegum hluta eða jafnvel miðpunkti upplifunarinnar líkt og færst hefur í vöxt í markaðsstarfi stórfyrirtækja.36 Landsbankinn lét sér ekki nægja að marka eigin þjónustu heldur markaði hann sér félagslegt um hverfi með því að kosta menningarstofnanir og menningarviðburði. naomi Klein heldur því fram að stórfyrirtæki teygi sig með þeim hætti út í samfélagið og eigni sér sneið af menningunni og geri hana að hluta af vörumerki sínu.37 Landsbankinn var það stórfyrirtæki hér á landi sem var hvað mest áberandi á þessu sviði á árunum 2002–2008. Kjölfestan í Kjarval Líkt og Landsvirkjun lítur á stuðning við menningarstarfsemi sem hluta af raforkuframleiðslu leit Landsbankinn á hann sem hluta af fjármálastarf- semi enda eru virðing og traust ef til vill mikilvægustu „eignir“ fjármála- stofnana og hornsteinar ímyndar þeirra.38 Fyrir fyrirtæki sem byggir á trausti og öryggi eru menningar- mál ein besta markaðssetning sem völ er á. Öflugt menningarlíf staðfestir að samfélagið er þróað og traust og kynning á menn- ingarlífinu eflir traust erlendra viðskiptaaðila á þeirri samfélags- gerð sem fyrirtækið á rætur að rekja til. Því nýta fyrirtæki menn- ingaratburði til kynningar á íslensku viðskiptalífi fyrir erlendum aðilum.39 Bankinn tók hamskiptum við markaðssókn á innlendum markaði og mark- aðsdeild hans leitaðist við að sveipa hann ljóma menningarhofs líkt og Landsvirkjun gerir í orkustöðvum sínum. Dýrmætustu verkin í listaverka- safni bankans eru varðveitt í höfuðstöðvum hans og þar er að finna kalk- veggmyndir í sjö einingum eftir Jóhannes Kjarval.40 Þegar bankinn var 36 naomi Klein, No logo: taking aim at the brand bullies, London, new York: Picador, 1999, bls. 28–30. 37 Sama rit bls. 5–30. 38 Halldór Jón Kristjánsson, „Viðskipti og menning“, Morgunblaðið, 15. október 2005. Vefslóð: http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=1043870. Sótt 13. febrúar 2009. 39 Sama rit. 40 Myndlistarvefur Landsbankans. Vefslóð: http://www.landsbanki.is/uploads/kjarval/ listagluggi.html. Sótt 27. maí 2009.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.