Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Blaðsíða 105

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Blaðsíða 105
105 Á haustdögum 2008 hrundi (gervi)veröld Íslendinga. „Guð blessi Ísland“1 sagði forsætisráðherrann og mörgum varð ómótt. Í kjölfar þessara orða Geirs H. Haarde í sjónvarpsávarpi 6. október 2008 blöstu við þjóðinni gríðarlegar fjárhagslegar skuldbindingar, sem hún taldi sig alls ekki hafa stofnað til. Fjölmenn mótmæli brutust út í samfélaginu, fólk skrifaði harð- orðar greinar í dagblöð og bloggsíðurnar loguðu af heift. Að lokum komu þúsundir manna saman fyrir framan Alþingi Íslendinga á Austurvelli til að mótmæla ástandinu og kalla fólk til ábyrgðar. Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar hrökklaðist frá völdum og ný félagshyggjustjórn leit dagsins ljós. Þegar þessi grein er skrifuð ríkir enn mikill tilfinningahiti meðal Íslendinga enda streða stjórnvöld enn við endurreisn efnahagslífsins og hið svokallaða „nýja Ísland” er aðeins í óljósri mótun. Á slíkum tímamótum þykir vert að íhuga, endurhugsa og velta fyrir sér hvaða stefnu skuli taka. innviðir samfélagsins hafa vissulega margir verið teknir til skoðunar2 en hvað með menninguna? Hvaða dansspor mun hún taka í hrunadansinum? Hvernig hafa til dæmis íslensku söfnin sem sérhæfa sig í varðveislu menningaminja brugðist við þessum hræringum? Hvaða erindi eiga þau á slíkum tímum? Í þessari grein verður sjónum einkum beint að menningar- og minja- söfnum og hugað að samfélagslegu/pólitísku hlutverki þeirra. Hinir ýmsu kennimenn innan safnafræða hafa um nokkuð langt skeið velt ámóta spurningum fyrir sér og þá sérstaklega í tengslum við hið óræða hlutverk 1 „Ávarp forsætisráðherra vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði“, 6. október 2008, Reykjavík: Forsætisráðuneytið, 2008. Vefslóð: http://www.forsaetisrad- uneyti.is/radherra/raedurGHH/nr/3034. Sótt 10. apríl 2010. 2 „Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis“, Alþingi. Vefslóð: http://rna.althingi.is/. Katla Kjartansdóttir Mótmælastrengur í þjóðarbrjóstinu Ritið 1/2010, bls. 105–121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.