Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Síða 156

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Síða 156
ALMADÍS KRiSTinSDÓTTiR 156 þá.90 Ekki er lengur talið við hæfi að bjóða upp á eina leið miðlunar frá safnkennara til nemenda eða frá safni til safngesta. Kallað er eftir skoð- anaskiptum og gagnvirkni í upplýsingaflæðinu. Safngestir og nemendur eiga að vera virkir þátttakendur í upplýsingaflæðinu og stjórna eigin upp- lifun og merkingarmótun.91 Litið er svo á að sýningargripir hafi ekki eina fyrir fram ákveðna sögu heldur margar, eftir því í hvaða samhengi þær eru sagðar.92 Sumir tala um breytingu á viðmiði (e. paradigm shift) og benda á að safngestir haldi áfram að finna sína eigin merkingu á safni þrátt fyrir og oft í andstöðu við það sem starfsfólk safna ætlar sér eða ætlast til að safn- gesturinn læri.93 Að telja hausa . . . réttlæting fræðslustarfsins Viðhorf til safnfræðslu birtist stundum sem þörf fyrir „að telja hausa.“ Með því er átt við að tölur um gestafjölda komi vel út í skýrslum eða skorkortum safna. Hér á landi ríkir þögn í orðræðunni um þessi viðhorf en þau birtast gjarnan í vinnuhópum meðal safnmanna sjálfra eða á alþjóð- legum ráðstefnum.94 Til að mynda var ein niðurstaða fræðsluhóps í Farskóla 2005 sú að nauðsynlegt væri að safnfræðsla yrði gerð „að raun- verulegum þætti í starfsemi safna“ og brýnt væri að söfn landsins mótuðu safnfræðslustefnu.95 Aukning á fjölda sýningargesta á ársgrundvelli er alls ekki neikvætt en það má ekki vera á kostnað faglegs fræðslustarfs. Sagt er að fleiri fari á söfn á Englandi en á fótboltaleiki eða í leikhús og í 90 Roberts, From knowledge to narrative, bls. 132. 91 Sjá t.d. John Falk og Lynn Dierking, Learning from museums; Eilean Hooper- Greenhill, Museums and the interpretation of visual culture; George E. Hein, Learn- ing in the museum; og Silverman, „Visitor meaning-making in museums for new age“, Curator, 38/1995, bls. 161–170. 92 Lisa Roberts, From knowledge to narrative, bls. 3. 93 Marianna Adams, John Falk og Lynn Dierking, „Things change: museums, learn- ing, and research“, Researching visual arts education in museum and galleries, ritstj. Maria Xanthoudaki, Les Tickle og Veronica Sekules Dordrecht, Boston og London: Kluwer, 2003, bls. 15–32, hér bls. 16. 94 Sjá t.d. Hvert stefnum við?, skýrsla farskólanefndar um Farskóla FÍSOS Félags íslenskra safna og safnmanna, á Siglufirði dagana 21.– 23. september 2005, þar sem fjallað var um framtíð safna, bls. 20–22. Sótt 14. nóvember 2009 af: http:// www.safnmenn.is/Farsk%C3%B3li2005/tabid/73/Default.aspx og „Museum Education in a Global Context – Priorities and Processes“, iCOM CECA- ráðstefna sem haldin var í Reykjavík 5. – 10. október 2009. Vefslóð: http://www. yourhost.is/ceca2009/themes-and-sub-themes.html. Sótt 14. nóvember 2009. 95 Hvert stefnum við?, bls. 13.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.