Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1968, Síða 11

Skírnir - 01.01.1968, Síða 11
SKÍRNIR ÁRTÍÐ JÓNS THORODDSEN 9 Þættir og sögubrot Jónasar Hallgrímssonar, Piltur og stúlka og Maður og kona, Heljarslóðarorrusta - þetta er eiginlega allt og sumt sem varðveitist af skáldsagnatagi frá öldinni sem leið. Þegar Verðandi kemur til og Verðandimenn er öldin raunverulega önnur þó ársetningin sé 19du aldar. Nánustu eftirkomendur Jóns Thor- oddsen, Jón Mýrdal, Páll Sigurðsson, hlutu að vísu nokkra hylli, sögur þeirra útbreiðslu, og þær eru reyndar gefnar út og lesnar enn í dag, jafnvel sögur Jóns Mýrdal sem aldrei voru prentaðar um hans daga, en Mannamunur og Aðalsteinn stóðu of augljóslega alltof langt að baki Pilti og stúlku og Manni og konu til að nokkrum kæmi til hugar að jafna þessum sögum saman. En minnsta kosti Aðalsteinn er að ýmsu leyti áhugavert verk á sínum stað í bók- menntasögunni. Hafi Jón Thoroddsen lesið Walter Scott eins og oft er sagt, og sjálfsagt með réttum rökum, kann Páll Sigurðsson að hafa lesið Dickens - en hvað skyldi Jón Mýrdal hafa lesið annað en Jón Thoroddsen? En hvað sem þeir lásu og lásu ekki, og það er eitt með öðrum áhugaverðum athugunarefnum fræðimanna um bók- menntir 19du aldar, byggja þessir þrír höfundar augljóslega hinn sama heim, heim sem er í föstum skorðum og með réttri skipan enda fer þar allt vel, og í verkum þeirra talar epískur sögumaður 19du aldar með sama sjálfgefna myndugleik. Munur þeirra er eink- um fólginn í því hve sögumaður Jóns er miklu skyggnari, skemmti- legri, skáldlegri - áhugaverðari og þar með myndugri sögumaður en þeirra hinna. Sögur Jóns eru engin snilldarverk að byggingu, rökvísi í söguþræði, sálarlífslýsingu engan veginn uppistaða listar hans, og það er alls ekki víst að Manni og konu hefði orðið það neinn ávinningur að höfundinum hefði enzt aldur til að ljúka sög- unni og tengj a þræði hennar saman í samfellt net. Það er raunar und- ir tízku og tíðaranda komið hvað áhugavert sé, og vel má það vera að fyrri lesendum Jóns Thoroddsen hafi þótt meira til koma kven- og ástalýsinga hans en okkur þykir nú, og sætt sig betur við óröklega atvikarás og yfirdrifnar tilviljanir sögunnar. Allt þetta verður þeim þá líka til málsbóta, Páli Sigurðssyni og Jóni Mýrdal. En þótt rómantíska Jóns Thoroddsen kunni að þykja indæl, eigi sér að minnsta kosti sögulegar forsendur og réttlæting, hefur hitt aldrei farið dult að áhugi höfundarins, sögumannsins í verki hans, beinist fyrst og fremst að hinu skoplegra fólki í sögunum, alvara
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.