Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1968, Síða 62

Skírnir - 01.01.1968, Síða 62
60 VÉSTEINN ÓLASON SKÍRNIR heldur drottni þar listin eða frásagnargleðin yfir vísindunum. Þetta tel ég þó alls ekki koma í veg fyrir að höfundur geti verið einn og hinn sami. Ljóst er, að ekki verður á þessu byggt til sönnunar með eða móti. Vonlitlir um að slíkar rannsóknir ged veitt endanleg svör hafa menn snúið sér að máli sagnanna og reynt að þreifa þar fyrir sér um hlutlægar og mælanlegar röksemdir. Það var Wieselgren sem ruddi brautina á þessu sviði í riti sínu. Hann gerir grein fyrir helztu grundvallaratriðum varðandi rannsóknina. Til þess að hún verði sem nákvæmust og óháð efni sagnanna eða heimildum, beinir hann at- hygli sinni einkum að setningafræðilegum smáatriðum, notkun hátta og tíða, umritunum, gerð setninga og málsgreina, orðafjölda í málsgrein o. fl. Samtals eru það 22 atriði, sem hann kannar. Wieselgren bendir á að hugsanlegt sé að breytingar skrifara hafi áhrif á niðurstöður sínar, en telur þó að þær stafi af misgáningi og gleymsku, en séu ekki ávextir meðvitaðrar viðleitni og hafi því lítil áhrif á það sem hann tekur til athugunar. Efniviður sá sem kannaður er, er Egla, frásagnarkaflar Snorra- Eddu, Olafs saga helga í Heimskringlu, formáli Heimskringlu og stundum fyrsti hluti hennar. Wieselgren kveðst hafa athugað miklu fleiri svið en hann gerir grein fyrir, en getur þess ekki eftir hvaða reglum hann hafi valið efni til birtingar. Ef til vill felast þessar reglur þó í heid kaflans: Olikheter mellan Eiglas och Sncrris sprák- bruk. Svo mikið er víst, að hann telur öll þau atriði, sem þarna eru birt, sýna að Snorri geti ekki verið höfundur Eglu. Tvennt dregur úr gildi athugana Wieselgrens. í fyrsta lagi er í sumum tilvikum um of fá dæmi að ræða, til þess að niðurstöðurnar hafi tölfræðilegt gildi. Seinna atriðið, sem Sigurður Nordal vakti athygli á í Egluformála sínum, gerir alveg út af við röksemdafærslu hans. Wieselgren reisti atliuganir sínar á útgáfum, þar sem farið er eftir texta Möðruvallabókar. Hún mun vera skrifuð á árunum 1320 -1350, en hins vegar er til handritsbrot, „þeta“, frá því um 1250. Við samanburð kemur í ljós, að texti Möðruvallabókar er allmjög styttur og breyttur, eða eins og Jón Helgason kemst að orði: „ . . . því er ekki að leyna að upphaflegri lesháttu mun einatt að finna á öðrum bókum“.25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.