Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1968, Side 152

Skírnir - 01.01.1968, Side 152
150 SIGURÐUR LÍNDAL SKIRNIR litið er á hvort tveggja, ólíkar stefnuskrár og forystulið þversumarms Sjálf- stæðisflokksins, er sú ályktun nærtækust, að skyldleiki þessara tveggja hreyf- inga hafi verið mjog fjarlægur og sé raunar næsta óljós, þannig að róttækni í sjálfstæðismálinu og róttækni í innanlandsmálum hafi engan veginn þurft að fara saman. Ég hef fyrir satt, að verkalýðshreyfingin hafi í upphafi verið öldungis ó- pólitísk og leitt hjá sér að taka afstöðu til þess, hvaða leiðir ætti að fara í sjálfstæðismálinu. Forystumenn hennar hafi í raun og veru komið úr báðum flokkum, enda þótt ósagt skuli látið, hvar þeir kunni að hafa verið fjölmenn- ari. Má hér vekja athygli á því, að Þorvarður Þorvarðarson prentsmiðjustjóri, sem var á listanum í Reykjavík með Jörundi Brynjólfssyni, var gamall heima- stjórnarmaður. (Landið, 35. tbl. 1916). En hver er þá skýringin á samstöðu þessara afla í Alþingiskosningunum í Reykjavík 1916? Fyrr á árinu 1916 höfðu farið fram kosningar til bæjarstjórnar í Reykjavík. Hafði listi verkamanna hlotið mest fylgi eða 911 atkvæði og fengið 3 bæjarfull- trúa kjörna, en listi heimastjómarmanna hlotið 634 atkvæði og 2 menn kjöma. Aðrir komu ekki að mönnum í þeim kosningum. Auðsætt var, að verkamenn áttu miklu fylgi að fagna, enda hafði almennur kosningaréttur verið innleidd- ur á Islandi árið áður (1915). Sjálfstæðismenn (þversum) virðast hafa gripið til þess ráðs að styðja frambjóðendur Alþýðuflokksins, enda hefðu heima- stjórnarmenn annars kostar líklega fengið báða þingmennina. Athyglisvert er, að blaðið Landið beitir útilokunaraðferð, þegar það tekur afstöðu til frambjóð- enda í Reykjavík kosningadaginn 21. ágúst 1916. Áherzlan er ekki lögð á það að mæla með frambjóðendum Alþýðuflokksins, heldur hitt, að ekki sé unnt að kjósa frambjóðendur hinna flokkanna. Nú var Jörundur Brynjólfsson gam- all sjálfstæðismaður, enda þótt hann væri frambjóðandi Alþýðuflokksins. Hef- ur það gert gömlum sjálfstæðismönnum auðveldara að styðja framboð hans, jafnvel þótt þeir aðhylltust ekki að öllu leyti skoðanir hans á innanlandsmál- um. Slíkt var raunar ekkert einsdæmi, því að í kosningunum 1903 hafði Jón Jensson yfirdómari boðið sig fram í Reykjavík sem landvamarmann, en hafði áður fyllt flokk valtýinga, og naut hann stuðnings hinna gömlu fylgismanna sinna, enda þótt þeir aðhylltust ekki þá róttæku stefnu í sjálfstæðismálinu, sem Landvamarflokkurinn boðaði. Stefán Jóhann segist hafa haft samúð með framboði Jörundar og einnig með hásetum í verkfallinu 1916, en þó verið óráðinn í afstöðu sinni til stjóm- mála. Þetta stendur þó ekki lengi, því að árið 1918 gengur hann í Alþýðu- flokkinn og 5 árum síðar (1923) er hann frambjóðandi flokksins í Eyjafjarð- arsýslu. Smávægileg ónákvæmni er í frásögninni af þeim kosningum, sbr. I, bls. 121. Þar segir, að fylgið í Eyjafjarðarsýslu hafi skipzt milli framsóknar- og sjálf- stæðismanna. Nú var gamli Sjálfstæðisflokkurinn að mestu undir lok liðinn, en núverandi Sjálfstæðisflokkur ekki stofnaður fyrr en 1929.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.