Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1968, Síða 172

Skírnir - 01.01.1968, Síða 172
SKÍRNIR 170 RITDÓMAR indagrein og sagnfræðingur er talið merkja: maður, sem fæst vísindalega við sögu. Þar sem höfundur umræddrar bókar er lærður sagnfræðingur (frá Háskóla íslands), koma fyrsti eða annar möguleikinn einir til greina í sambandi við umrædda bók. Það er fljótséð, að höfundur hefur ekki gert rannsóknir á efninu sjálfur. Enda er það staðfest af honum í eftirmála, þar sem hann lýsir lítillega vinnu- aðferð sinni. Bókin er þannig byggð á annarra rannsóknum og ber að dæma hana samkvæmt því. Spurningin er þá, hvemig sú aðferð hafi gefizt í þetta skipti. Árið 1911, á tveggja alda afmæli Skúla Magnússonar, kom út bók um ævi hans rituð af Jóni Aðils. Var sú bók byggð ofan á ritgerð um Skúla Magnús- son og samtíð hans eftir sama höfund í Safni til sögu íslands III, 1, árið 1896. Þetta afmælisrit er eina frumrannsóknin, sem til er um ævi þessa merkis- manns. I þessari bók hafa íslendingar löngum leitað fanga, er þeir hugðust fræðast um Skúla Magnússon. Lýður fer eins að. En það stendur sérstaklega á fyrir honum. Erindi hans og markmið er nefnilega að setja saman bók um ævi og störf Skúla. Lýður leysir þetta á þann veg, að hann gerir útdrátt úr bók Jóns Aðils og „femiserar“ þann útdrátt samkvæmt nútímasmekk með já- kvæðu viðhorfi í garð Dana, auknum upplýsingum um ástand íslands, er Skúli tekur við landfógetaembættinu o. s. frv. Utdrátturinn úr bók Jóns Aðils er ekki saminn af neinni hroðvirkni, öðru nær. Lýður er jafnvel svo nákvæmur, að hann notar orðalag Jóns Aðils, þar sem það fer afleitlega í nútímaíslenzku, þótt það hafi getað gengið að nota það 1911. Þannig segir Lýður, eins og Jón Aðils, að er Skúli var ungur, hafi hann verið „búðarloka" hjá Húsavíkurkaupmanni. I nútímamáli fer betur að nota eitthvert annað orð, þar eð Islendingar líta nú orðið öðram augum á störf þess fólks, sem vinnur við að afgreiða í búð, en fyrri tíma kynslóðir. Þar sem Lýður sækir alla vitneskju sína um Skúla í rannsóknir eins manns og þessar rannsóknir er allar að finna í einni og sömu bókinni, hefði það ver- ið sannnefni að kalla bókina: „Ævisaga Skúla Magnússonar eftir Jón Aðils og Lýð Bjömsson“, en hitt er einnig í bezta lagi að nefna Jón Aðils rækilega í eftirmála en sleppa honum í titli bókarinnar, og hefur Lýður Björnsson valið þann kost. Sú spurning vaknar þó, hvað hafi áunnizt, hvort ekki hefði mátt endur- prenta gömlu bókina? Svarið kann að liggja í mjög breyttum tíðaranda. ís- lenzkir lesendur, anno 1966, eru hvað snertir viðhorf og hugsunarhátt, líklega harla ólíkir íslenzkum lesendum árið 1911. Slík breyting kallar á nýjan bún- ing þótt inntakið sé óbreytt. Þegar slík yfirlitsbók er samin, byggð á annarra rannsóknum, skiptir það meginmáli að meta heimildarrit sín vandlega, byggja einvörðungu á rann- sóknum og niðurstöðum, sem maður telur hægt að reiða sig á. Hvemig hefur nú hinum unga sagnfræðingi tekizt að leysa þetta af hendi?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.