Skagfirðingabók - 01.01.1979, Blaðsíða 26

Skagfirðingabók - 01.01.1979, Blaðsíða 26
SKAGFIRÐINGABÓK verður hér greint frá svörum vitnanna við 1. og 3. spurningu, en þær hljóðuðu sem hér segir: 1. spurning: „Hvört allir innbyggjararnir hafi síðan 1743 fengið hjá kaupmanni svo mikið af mjöli, brauði og annarri kornvöru, sem þeir hafi óskað og með þurft?“ 3. spurning: „Hvört kaupmaður hefur ekki dispúterað bændur frá að taka kornvöru, peninga og timbur, né heldur með myndug- heitum neitað þeim þar um og svo sem þvingað þá til að taka tóbak, brennivín og aðra ónauðsynlega vöru?“ Svörin eru þessi: Björn Jónsson, 1. sp.: „Ég veit ei annars en skilvísir menn hafi það fengið, en um óskilamenn veit ég ekki.“ 3. sp.: „Svarar neí um þennan kaupmann sem nú er, en um hina fyrri viti hann ekki; þó meini hann það hafi verið miður í þeirra tíð.“ Einar Jónsson, 1. sp.: „Svoleiðis fyrir mína eigin persónu svara ég já, en marga innbyggjara þessarar sýslu hefi ég heyrt um það kvarta þeir hafi ekki síðan Compagniets tíðin byrjaði fengið sína nauðþurft af mjöli og öðrum victualier svo mikið sem þeir með þyrfti.“ 3. sp.: „Upp á þriðja spursmál svarar M(onsieu)r Einar, að í Péturs Ovesonar tíð hafi hann vitað einn mann með 6 ómög- um, sem lagði inn 1 hundrað í sauðum, ekki fá meir en 1 kvartil mjels og hitt hafi kaupmaður fengið honum í kramvöru. I Las- sens tíð hafi það skeð, að hann hafi lagt fram á borðið 3 pund tóbaks fyrir sauði og sagt þar hjá, að maðurinn yrði að taka á móti því, þar hann hefði ekki mjel til að láta hann fá. Orðróm segist hann ogso heyrt hafa um hið sama eins vel í þessa kaup- manns tíð, þó af fáum nú um stundir.“ Jón Eggertsson, 1. sp.: „að mjel hefur altíð verið afkortað við mig inn til þess í fyrra og nú, en brauð og grjón hef ég altíð fengið eftir sem ég hef umbeðið, en almennelega (þ. e. almenna) klögun segist hann hafa heyrt af almúganum, að hann ekki fengi so mikið mjel sem hann begerde jafnvel þótt þeir ekki stæði í skuld í kaupstaðnum“. 3. sp.: „Eðlilega hefur það so tilgengið sérdeilis í Ovesens, Pilemarks og Lassens tíð, en nú í sumar hefur það verið nokkuð betra; en í fyrra kvörtuðu margir um, að þeir 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.