Skagfirðingabók - 01.01.1979, Blaðsíða 97
Mælijellskirkja og söfnuður 1897 eða 1898. Prestur er sr. Jón O. Magn-
ússon og hjá honum Steinunn Þorsteinsdóttir kona hans. Pyrir framan sr.
Jón er yngri sonur hans, Magnús, siðar prófessor, og uppeldissonur
prestshjónanna, Sigurður Skúlason, síðar katipmaður. Yztur til heegri
(þegar horft er á myndina) er Simon Dalaskáld; skammt frá honum er
hvítskeggjaður maður, Hjálmur Pétursson, fyrrum alþingismaður, sem
þá var á Syðra-V'atni hjá tengdasyni sínum, Konráði Magnússyni, bróður
sr. Jóns. A kirkjutröppunum standa Arni Eiríksson organisti, sem er
dökkklceddur, og við hlið hans Þórhallur Daníelsson, síðar kaupmaður
á Höfn í Hornafirði, þá kennari í Lýtingsstaðahreppi. I Arna ber há-
vaxinn mann, Jóhann L. Jónsson á Lýtingsstöðum og heldur í hönd
dóttur sinnar Guðrúnar (?). Við hlið Hjálms stendur stór og breiður
maður, Jón Guðmundsson á Hömrum, og hcegra megin við hann Katrín
Friðriksdóttir kona hans. Ncest kirkju í þessum hópi er Páll Olafsson
sundkennari og kennari á Hólum, þá bóndi í Litladalskoti. Þorstein,
son Jóns prests, ber í Pál sundkennara, en við hlið Þorsteins er Jóhannes,
sonur Jóhanns á Lýtingsstöðum. (Þeim þótti mikið til Páls koma, enda
var hann ágcetur „sundmaður og vel menntaður gentleman', ritar Þor-
steinn Jónsson). Fram undan kirkjudyrum er Hannes Pétursson á Sktða-
stöðum með Pétur son sinn á handleggnum. Neðst og lengst til hcegri er
Ingibjörg Jónsdóttir kona Hannesar og heldur á Jórunni dóttur þeirra.
(Að mestu eftir Þorsteini Jónssyni; skrifað 15. 7. 1968).
Ljósm. Arnór Egilsson.