Hugur - 01.01.2016, Qupperneq 55

Hugur - 01.01.2016, Qupperneq 55
 Hugsun hneppt í kerfi 55 er rauður þráður í heimspekisögunni, er því þriðja meginstefið í greiningu Ha- bermas, auk skilnings og tæknivalds. Þessi þrískipting á rætur að rekja til greinar- munar Hegels á vinnu og samskiptum, en frelsi er síðan þriðja lykilhugtakið í greiningu Hegels.16 Þessa þrískiptingu má finna með ólíkum hætti í gagnrýnni samfélagsgreiningu bæði Marx17 og Freuds.18 Kenning Habermas um ólíka þekkingarhagsmuni, sem liggi til grundvallar tæknivísindum, túlkunarvísindum og gagnrýnum samfélagsfræðum, var umdeild. Einkum var hann gagnrýndur fyr- ir útfærsluna á frelsunarhagsmunum út frá hugmyndinni um gagnrýna sjálfsyfir- vegun.19 Hann hvarf síðan frá þessari leið og þróaði kenningu um frelsun undan óréttmætum valdatengslum og hugmyndafræðilegum yfirráðum sem skrumskæla mannleg samskipti út frá boðskiptum og málnotkunarfræði.20 Í lýsingum þeirra Páls og Habermas á grundvallarlífsverkefnum leggja báðir út af þörf manna til að hafa í sig og á og tengja hana hvor með sínum hætti við efnahagskerfið öðru fremur. Páll útfærir það með kenningu sinni um efnisleg gæði; Habermas út frá þeim yfirráðatengslum sem menn mynda óhjákvæmilega við fyrirbæri sem lúta tæknilegri rökvísi vinnunnar. Báðir tala þeir líka um þörfina á skilningi sem tengist því að hafa samskipti við sjálfa okkur og aðra til að geta tekist á við lífsverkefni okkar. Í greiningu Páls er þetta hinn andlegi veruleiki menningarlegra gæða og persónulegs þroska, en í meðförum Habermas er þörfin á skilningi uppspretta samskipta. Sá boðskiptaveruleiki sem mótast í sögunnar rás í þessum samskiptum myndar grundvöll einstakra athafna okkar og staðhæfinga, þann lífsheim [þ. Lebenswelt] sem varðveitir þekkingu og merkingarforða kyn- slóðanna (þar sem „hið eðlilega reynslusamband okkar við heiminn“ myndast, svo notað sé orðalag Páls í Hugsun og veruleika21). Í raun má því segja að boðskipta- veruleiki Habermas sé í stórum dráttum sambærilegur við menningarhugtak Páls, en hjá Habermas er megináherslan lögð á táknbundin samskipti í andstöðu við tæknileg yfirráð, fremur en á andleg gæði í andstöðu við efnisleg sem einkennir lýsingu Páls. Líklega birtist afdrifaríkasti munurinn á greiningum þeirra í ólíkum útfærslum á þriðja lífsverkefninu sem Páll kennir við þörfina fyrir að deila gæðum og miðla átökum, en Habermas við kröfuna um frelsun undan óréttmætum yfirráðum og skynsamlega sjálfsstjórn. Hinn sameiginlegi kjarni í ólíkri nálgun þeirra er 16 Sbr. Habermas 1974: 4. kafli. 17 Hjá Marx verður efnisleg framleiðsla meginviðmið greiningar hans á mannlegum athöfnum en greining hans á samskiptunum er undirskipuð henni. „Tungumál og vitund verða til þegar menn þurfa og verða að hafa samskipti hver við annan“ bæði í framleiðslunni og í því sem Marx kallar „endurframleiðslu lífsins“. Karl Marx og Friedrich Engels 1983: 27‒28. Í frelsishugsýn Marx felst að menn framleiði sjálft samskiptaformið með vilja og vitund. Ég hef skrifað um þetta efni í Vilhjálmur Árnason 2008: 8. kafli. 18 Sjá t.d. greinarmun Freuds á tveimur meginkröfum siðmenningar, annars vegar að læra að bjarga sér með því að umbreyta ytri náttúru í eigin þágu og tileinka sér tæknireglur í því skyni, og hins vegar að læra að haga sér og tileinka sér siðareglur sem samhæfa samskipti og umbreyta innri náttúru í þágu samfélagsins. Sigmund Freud 1990: 34‒41. Frelsissýn Freuds felur í sér að stækka yfirráðasvæði sjálfsins með því að losa það undan ómeðvituðum öflum þaðsins og yfirsjálfsins. 19 Sjá t.d. Henning Ottmann 1982: 79‒97. 20 Sjá gagnlega umfjöllun um þetta atriði hjá Thomas McCarthy 1978: kafli 2.4. 21 Páll Skúlason 1993: 98. Hugur 2017-6.indd 55 8/8/2017 5:53:24 PM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.