Hugur - 01.01.2016, Síða 81

Hugur - 01.01.2016, Síða 81
 Heimspekingar og stjórnmál 81 hins vegar að fara út fyrir það efni sem ég ætla mér að ræða hér, því hin nasíska heimspeki er aðeins dæmi sem ég ákvað að taka, ekki aðeins vegna mikilvægis síns heldur vegna þess hve vel við þekkjum það. Hver sá sem viðurkennir að til sé nasísk heimspeki og að hún sé áhrifavaldur í lífi okkar, gegnum ástandið í alþjóðasamfélaginu, hlýtur jafnframt að átta sig á að hin frægu spakmæli Hegels séu ósönn: „Heimspekin bakar ekkert brauð“. Við í þessu landi lifum öðruvísi en við myndum gera ef til dæmis Locke, Rousseau, Bentham og Hegel hefðu ekki hugsað eins og þeir gerðu. Úr fjarlægð skiptir það máli (þ.e. það breytir einhverju) fyrir líf venjulegra borgara hvernig heimspekingar hugsa. Það vill svo til að ég álít hina nasísku heimspeki alranga. Til að forðast mála- lengingar neyðist ég til að grípa til þess að tjá mig í kreddum. Hinar jákvæðu kreddur þessarar heimspeki hafa fyrir löngu verið afsannaðar, siðferðilegar hug- myndir hennar tilheyra löngu liðnum tíma, afneitun hennar á gildi vitsmunanna leiðir til sjálfseyðingar. Undangengnar staðhæfingar nægja vonandi til að sýna að- kallandi verkefni sem heimspekingar (af ákveðnu tagi) í þessu landi standa núna frammi fyrir. Til dæmis þarf að skoða betur orðasambandið „löngu liðinn tími“ og réttlæta það eða hrekja. Vitaskuld trúi ég því að það eigi rétt á sér. Siðferð- ishugmyndir nasískrar heimspeki þarf að orða með skýrum hætti og gaumgæfa af yfirvegun. Jákvæðu kreddurnar þarf að afhjúpa sem kreddur, þ.e. óréttmætar tilgátur sem ríghaldið er í af sannfæringu ofsatrúarmannsins. Svo virðist sem það gætu verið tvær leiðir til að „réttlæta“ það og „sýna“ þetta. Sú fyrri myndi vera að skoða viðkomandi heimspeki í áföngum. Ég neita því ekki að ákveðinn hópur fólks með tilskilda þjálfun gæti á ögurstundu notast við þessa aðferð með nokkuð góðum árangri. En árangurinn yrði skammvinnur og háður þeim brýna vanda sem kallað hefði á aðferðina. Hin leiðin væri að þjálfa borgar- ana til að geta gagnrýnt ekki aðeins keppinauta meðal tegunda af „lífsheimspeki“, heldur einnig sína eigin; í stuttu máli, að hjálpa þeim að hugsa heimspekilega. Þessi aðferð krefst tíma og frelsis frá brýnum áhyggjuefnum. Vangaveltur um þetta atriði leiða mig aftur að hinni seinni af spurningunum tveimur sem ég lagði upp með í fyrstu efnisgreininni. Gera stjórnmálin sérstak- lega miklar kröfur til heimspekinga? Ég vona að það liggi skýrt fyrir af því sem ég hef þegar sagt að þessi spurning býður ekki upp á einfalt svar. Spurningin virðist einföld en svo er þó ekki. Ég hef aðeins rúm hér til að skipta henni í tvær spurningar. (1) Hafa heimspekingar sem slíkir eitthvað dýrmætt fram að færa til samfélagsmála á tímum mikils álags í stjórnmálum? Ég tel að svo sé ekki. (2) Standa athafnir heimspekinga í nánara sambandi við samfélagsmál en, til dæm- is, athafnir sanskrítarfræðings eða stærðfræðings? Við þessari spurningu tel ég að svarið sé já. Renan sagði eitt sinn að tvíræðni orðanna „þjóð“ og „þjóðerni“ gæti átt eftir að steypa heiminum í hörmungar. Ef til vill var hann að hugsa um það sem Bismarck hafði fyrir stafni; hvernig svo sem það var þá bætir núverandi ástand Evrópu neðanmálsgrein við þessa athugasemd hans. Við ættum núna að bæta við: „Og orðið „kynþáttur“.“ Ég vil bæta einu við. Mikið af þeim áhrifum sem við köllum „hjarðhegðun“ á rætur að rekja til einfaldaðrar hugsunar á formi sértekningar. Ég neita því ekki að það er þægilegt að segja „Þýskaland fer fram á“, Hugur 2017-6.indd 81 8/8/2017 5:53:32 PM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.