Hugur - 01.01.2016, Qupperneq 174

Hugur - 01.01.2016, Qupperneq 174
174 Jóhannes Dagsson skilyrðum er ennþá óleyst gáta, ekki aðeins þegar kemur að skapandi hugsunum og athöfnum, heldur almennt þegar um ætlandi eða vísvitandi hugsanir eða að- gerðir er að ræða. Þetta er vitanlega gáta sem heimspekin glímir við, en það að hún sé óleyst kemur ekki mikið að sök í þeirri mynd sem ég vil teikna upp hér, þar sem sú mynd byggir á upplifun og reynslu, frekar en sannleika og sannreynanleika staðhæfinga. Samhengi skapandi hugmynda og aðgerða samanstendur ekki einvörðungu af yrðingum af hvaða tegund sem þær kunna að vera. Þættir eins og efni og sá miðill sem valinn er móta einnig þetta samhengi. Það að skapandi hugmynd eða aðgerð sé sett fram sem mynd, eða sem þrívítt verk, hefur ekki einvörðungu áhrif á hvaða útkoma eða afurð verður afsprengi hugmyndarinnar eða athafnarinnar, heldur hefur það ekki síður mótandi áhrif á hugsunina eða athöfnina sjálfa. Tónlist er ágætt dæmi um hugmyndir sem eru illa til þess fallnar að vera þýddar yfir í tungu- málið, og mótast að miklu leyti af þeim miðli sem þær eiga sér stað í. Upplifun af skapandi hugsun eða aðgerð er alltaf tvíþætt, annars vegar orkar hún á heiminn í formi breytinga, og hins vegar er hún lýsing á því samhengi sem hún fæðist inn í og er ætlað að hafa áhrif á. Hún er lýsing í þeim skilningi að byggja á því samhengi, eða aðstæðum sem henni er ætlað að breyta. Samhengið samanstendur af ólíkum þáttum, þar sem sumir eru háðir ákveðnum þekkingar- fræðilegum skilyrðum en aðrir ekki. Reynsla okkar sem gerenda þegar kemur að skapandi hugsun eða athöfnum markast af þessu tvíeðli skapandi hugmynda, og af þessu fjölbreytta samhengi sem þær eru óhjákvæmilega settar fram í. Þetta tvíeðli upplifunar einstaklinga af skapandi hugsun eða aðgerð er betri mælikvarði á það hvað felst í skapandi hugsun eða aðgerð heldur en einhvers konar tilgáta eða kenning um það hvað felst í ætlan, eða ætlandi aðgerð. Ástæð- urnar fyrir því eru margar, sú veigamesta er sú að þegar skapandi aðgerð er metin út frá reynslu þess sem framkvæmir aðgerðina, hverfur út úr greiningunni hvers konar vísun til rökfræðilegrar eða sögulegrar uppbyggingar hugsunarinnar eða aðgerðarinnar. Skapandi hugsun hefur oft á sér þann blæ að vera óvænt, eða jafn- vel óútskýrð. Hvernig datt þér þetta í hug? er spurning sem oft á tíðum er erfitt að fá svar við. Með því að leggja áherslu á reynslu og upplifun, frekar en forsögu og byggingu, verður mikilvægi spurninga af þessu tagi mun minna í greiningunni. Því fer fjarri að fyrirbæri með tvíeðli séu ný af nálinni í tilraunum heimspekinga til að útskýra hugarstarf, eða eðli ætlunar eða athafna sem framkvæmdar eru vit- andi vits. Frægasta dæmið um svona fyrirbæri er trúlega að finna hjá Anscombe, í dæmi hennar um innkaupalistann. Anscombe bendir á að sami listi af vörum (eða hverju sem vera skal) getur haft tvenns konar tengsl við heiminn, annars vegar sem ætlandi í þeim skilningi að vera listi yfir það sem við viljum að sé í innkaupa- körfunni hjá okkur, og hins vegar sem lýsandi, það er að segja lýsing á því sem er í körfunni hjá okkur. Ef innkaupin hafa gengið fullkomlega, þá eru listarnir nákvæmlega eins, en ef ekki, þá höfum við annaðhvort ekki farið eftir listanum, eða ekki fengið allt sem við ætluðum okkur að fá. Listinn hefur, jafnvel þó svo hann sé nákvæmlega eins í báðum tilfellum, tvenns konar tengsl við veröldina, Hugur 2017-6.indd 174 8/8/2017 5:54:01 PM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.