Hugur - 01.01.2016, Qupperneq 182

Hugur - 01.01.2016, Qupperneq 182
182 Hugur | Ritdómar og þjálfa sig í að beita þeim. Skýrt kemur fram að bókin fjalli frekar um hið síðara; siðfræði. Kvalnes setur fram verkfæri sem hann kallar stýrihjólið. Tilgangurinn með því er að taka saman mikilvæg atriði sem taka þurfi tillit til við ákvarðanir og þegar nauðsynlegt þyki að rökstyðja þær vel. Stýrihjólið er einfalt í notkun en í miðj- unni er spurningin: Hvað gerir þú? Út frá spurningunni eru sex dálkar, sem hægt er að velja eftir því hvert áhersluatriðið er, og fjalla þeir um lög og rétt, sjálfsmynd, siðferði, orðspor, hagfræði og siðfræði. Innan hvers flokks skapast spurningar sem skerpa á vanda hvers áhersluatriðis. Og þrátt fyrir að „siðfræði“ sé einn flokk- ur af sex þá megi í raun „líka segja að með því að nota stýrihjólið til að hugsa kerfisbundið um hvað manni beri að gera stundi maður siðfræði“ (30). Hægt er að nota stýrihjólið sem þetta verkfæri og er einfaldleiki þess helsti kosturinn. Umfjöllunarefni þess eru vel þess virði að hafa í huga þegar taka þarf flóknar ákvarðanir. Í öðrum hluta bókarinnar fjallar Kval- nes um siðferðilega sálfræði. „Þekking á siðferðilegri sálfræði er mikilvæg til að skilja hvað getur fengið fólk til að gera það sem stríðir gegn siðferðilegri sann- færingu þess“ (10). Þessi hluti er mjög áhugaverður fyrir margra hluta sakir. Rétt er það sem kemur fram í inngangi bókarinnar að félagssálfræðin skipti máli þegar fjallað er um siðfræði. Þar segir jafnframt að rannsóknir á mann- legri hegðun bendi til þess að allir geti gerst sekir um spillingu og misferli og tekið þátt í atferli sem gengur í berhögg við viðhorf þeirra til réttrar og rangrar breytni. Í þessum hluta kemur þetta skýrt fram og er stutt með vísun í rannsóknir og dæmi. „Mikilvægast er að komast að því hvað getur fengið góðar, heiðarlegar og löghlýðnar manneskjur til að gera það sem stríðir gegn sannfæringu þeirra í siðferðisefnum“ (62). Í þessum hluta er meðal annars fjallað um svokallaðan siðferðilegan ósamhljóm. Hann felur í sér mótsögnina á milli þess sem maður kýs að gera og siðferðilegra viðhorfa manns sjálfs. Þessi ósamhljómur verður til þegar manneskja stendur frammi fyrir vali. Ef hún velur að breyta gegn eigin siðferð- isvitund getur það orðið að normi og á sér þá stað svokölluð siðferðileg hlutleys- ismyndun. Kvalnes segir að þannig verði vafasamir starfshættir að viðteknum vinnubrögðum. Þriðji hlutinn ber heitið Hin hagsýna manneskja en í honum eru dregnar upp „ólíkar gerðir þeirrar hugmyndar að hvert og eitt okkar leitist fyrst og fremst við að fullnægja eigin löngunum. Hvað viðheldur slíkum mannskilningi og setur honum mörk? Empírískar rannsóknir gefa tilefni til að endurskoða þá lýsingu á hagmenningu sem gefur til kynna að við séum öll í innsta eðli okkar sjálfhverfar verur. Slíkar niðurstöður geta styrkt okk- ur í þeirri trú að mögulegt kunni að vera að skapa traust í faglegum samskiptum“ (10) Að mínu mati er þessi hluti einnig mjög mikilvægur í umræðunni og sér- staklega hugtakið traust. Kvalnes fjallar í 14. kafla um það hugtak og gerir grein fyrir því á eftirfarandi hátt: „Traust er væntingar einstaklings, hóps eða samtaka um breytni sem siðfræðin getur skýrt – það er að aðrar manneskjur, hópar eða samtök taki siðferðilega réttar ákvarðanir um sameiginleg málefni eða viðskipti og láti athafnir sínar stjórnast af megin- reglum siðfræðinnar“ (92). Rannsóknir sýna, samkvæmt Kvalnes, að tengsl séu milli trausts í samfélagi og hagvaxtar. Þannig hefur traust áhrif á samfélög og viðskiptalífið og því má ætla að það að skapa traust í atvinnulífinu sé mikilvægt þjóðfélaginu og nýtist siðfræðin til að ná því markmiði. Fjórði og síðasti hlutinn ber einfald- lega heitið Fyrirtækið. Hann fjallar um Hugur 2017-6.indd 182 8/8/2017 5:54:03 PM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.