Úrval - 01.02.1943, Síða 2

Úrval - 01.02.1943, Síða 2
BRÉF FRÁ LESENDUM l-l LUTVERIt tTRVALS. Um 1 1 það skrifar J. Á. á þessa leið: „... Pjölbreytnin er, eins og ég gat um áður, einn af meg- inn kostum Úrvals. En það er annað, sem vert er að hafa í huga í þessu sambandi. Þýtt efni í íslenzkum timaritum hefir til þessa verið, fremur fábreytt og einhæft. Það, sem Urvali ber því einkum að hafa í huga við val á efni er, að fylla upp í þau mörgu skörð, sem þar eru, og fræða þannig íslenzka lesendur um það, sem þeir til þessa hafa ekki átt kost á að kynnast. Ætti þetta ekki að þurfa að koma niður á fjölbreytni þess, þvi að nógu er úr að velja. ...“ Reykjavik skrifar:..... '* Þá er að minnast á efnið. Að sjálfsögðu er bezt að hafa það sem fjölbreyttast, en þó er það svo um mig og liklega fleiri, að ein tegimd greina er gimilegri tii fróðleiks en önnur. Mér finnst til dæmis greinamar um baráttu vísindanna við sjúk- dóma merkilegastar og skemmti- legar, svo sem greinarnar um magasár, botnlangabólgu o. fl. Einnig greinar, sem fjalla um ýms mannleg vandamál, svo sem „Viljið þér hætta að reykja?", „Bömin, sem við dekrum við" og „Matreiðsla og matarspilling". Greinin „Limlestur" finnst mér mjög átakanleg, en hins vegar mjög þörf áminning, einmitt nú á þessum síðustu og mestu slysa- tímum ...“ A fi/l Akureyri, skrifar: iVl* „ ... Um bækumar, sem þið hafíð birt, er það að segja, að þær eru ágætar á sína vísu. En væri ekki hægt að finna einhverja bók, sem ekki snýst öll um stríðið ? Það er skiljan- legt, að stríðið fylli hugi þeirra þjóða, sem eiga aila framtíð sína undir úrslitum þess. En er stríðs- áhugi okkar Islendinga meiri en svo, að honum verði ekki full- nægt með stríðsefni dagblað- anna? Ég held ekki. Góð ferða- saga, lands- eða þjóðarlýsing, eða annar svipaður fróðleikur, mundi verða vel þeginn „bækl- ingur“ í Úrvali ...". ÚRVAL tímaritsgreina í samþjöppuðu formi. Ritstjóri: Gísli Ólafsson. Afgreiðsla og ritstjórn Kirkjustræti 4, pósthólf 365, Reykjavík. Kemur út fjórum sinnum á ári. Verð kr. 7,00 hvert hefti. Utanáskrift timaritsins er: Urval, pósthólf 365 Reykjavík. — Sent til áskrifenda út um allt land gegn póstkröfu. Prentað í Steindórsprenti h.f.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.