Úrval - 01.02.1943, Page 14

Úrval - 01.02.1943, Page 14
Hver er ógleymanlegasti maðurinn, sem þér hafiff kynnst? Lœknirinn í Lennox. Grein úr „Reader’s Digest“, eftir A. J. Cronin. /'S GLEYMANLEGASTI mað- urinn, sem ég hefi kynnzt? Mér til undrunar beinist hugur- inn ekki til einhvers víðfrægs stjórnmálamanns, hermanns eða annars stórmennis. Ég fer að hugsa um óbrotinn mann, sem hafði enga löngun til þess að leggja undir sig heiminn, en ásetti sér í þess stað að sigra óblíðar aðstæður — og sjálfan sig. Ég þekkti hann fyrst sem ungan dreng, smávaxinn, lítil- mótlegan og fátækan. Hann hékk utan i okkur leikfélögun- um í skozku borginni Levenford, þar sem ég er fæddur, og hann fékk að vera með okkur aðeins fyrir náð. Ef hann var á nokkurn hátt eftirtektarverður, var það vegna líkamslýta hans. Hann var hreint og beint hlægilega halt- ur, þar sem annar fóturinn var svo miklu styttri en hinn, að hann varð að nota skó með sex þumlunga þykkum sóla. Það var skringilegt, að sjá hann hlaupa. Hann stakk við lakari fætinum, smávaxinn líkaminn var spennt- ur og haltrandi, og svitinn bog- aði af andliti hans, sem ljómaði af ákefð. Chisholm, prestssonur- inn, sem var viðurkenndur fyndnasti drengurinn í hópnum, hitti naglann á höfuðið, þegar hann kallaði hann Dot-and- Carry, en það var síðar stytt í Carry. „Varið ykkur,“ var vani að kalla, „Carry er að koma. Við skulum stinga af, áður en hann nær í okkur.“ Og svo þut- um við af stað, inn í sundlaug eða út í skóg, en Carry haltr- aði á eftir okkur, hýrleitur og án þess að hreyfa minnstu mót- mælum. Hann var þannig gerður, feiminn og brosmildur — og hvað við hentum gaman að þess- um skapeinkennum hans! Carry
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.