Úrval - 01.02.1943, Side 16

Úrval - 01.02.1943, Side 16
14 ÚRVAL hann guðfræðinemi. Hamingjan má vita, hvernig þau komust af. Móðir hans skar allt við neglur sér og sparaði, hún var orðin ennþá grennri, en í djúpum aug- um hennar brann óslökkvandi eldur. Carry lagði mikið að sér og vann sleitulaust, enda þótt hugur hans stefndi í aðra átt. Og þannig fór, fyrr en vænta mátti, að Carry var vígður til prests, 24 ára gamall. Nábúarn- ir veittu þessu undraverða fyrir- birgði mikla athygli, að sonur þvottakonunnar skyldi verða prestur. Hann var settur aðstoð- arprestur við sóknarkirkjuna og átti nú að halda prófræðuna. Kirkjan var þéttskipuð fólki, sem kom til þess að hlusta á nýja prestinn. Og Carry, sem hafði æft sig á ræðunni undan- farnar vikur, steig í stólinn alls ósmeykur. Hann hóf ræðuna með hátíðlegri röddu, og nokkra stund gekk allt vel. Þá, allt í einu, tók hann eftir öllum þess- um röðum af andlitum, sem horfðu á hann, og hann sá móð- ur sína spariklædda sitja á fremsta bekk. Hún starði á hann eins og uppnumin. I einu vetfangi varð hann heltekinn vantrausti á sjálfum sér. Hann hikaði, missti þráð efnisins og fór að stama. í hvert skipti, sem hin hræðilega málhelti greip hann, var hann glataður. Hann reyndi að halda áfram af veik- um mætti, en meðan hann barð- ist við orðin, sá hann ókyrrðina, sá fólk brosa; — hann heyrði meira að segja niðurbælt fliss. Þá varð honum aftur litið í and- lit móður sinnar, og hann gaf allt frá sér. Það varð löng og hræðileg þögn. Síðan lauk Carry ræðunni með því að tilkynna sálminn, sem sunginn yrði. Klukkustund eftir að móðir Carrys kom heim úr kirkjunni, fékk hún heilablóðfall. Skömmu seinna dó hún. Þegar jarðarförin var um garð gengin, hvarf Carry frá Levenford. Enginn vissi eða hirti um að vita, hvert hann hefði farið. Hann var brenni- merktur háðunginni, búinn að vera. Þegar ég frétti nokkrum árum síðar, að hann væri kenn- ari í ómerkilegum skóla í námu- héraði einu, varð mér hugsað til hans andartak. Ég kenndi í brjósti um hann eins og glataða sál, mann dæmdan til ógæfu. En brátt gleymdi ég honum. Ég starfaði í Edinborg, þegar Chisholm, sem nú var aðal- aðstoðarmaður prófessors í líf-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.