Úrval - 01.02.1943, Side 17

Úrval - 01.02.1943, Side 17
LÆKNIRINN 1 LENNOX 15 færafræði, leit inn til mín eitt kvöld. ,,,Hver heldur þú, að sé við krufningu í minni deild?“ sagði hann glottandi. „Enginn annar en æskuvinur okkar Dot- and-Carry.“ Og það var Carry, kominn undir þrítugt og ætlaði nú að verða læknir! Hann var kynleg- ur ásýndum, í tötralegum fötum, haltrandi meðal hinna kátu æskumanna, sem voru námsfé- lagar hans. Enginn yrti á hann. Hann hafði herbergi í fátækra- hverfi, og lifði á einhverju lítil- ræði, sem hann vann sér inn með kennslu. Ég fylgdist nokk- uð með baráttu hans næstu tvö árin. Aldur hans, útlit og stam- andi málfar spillti fyrir honum. En hann hélt stöðugt áfram, neitaði að gefast upp og gamla glaðværðin og hugrekkið skein enn úr augum hans. Tíminn leið — fimm ár eða meira. Ég dvaldi í London, og það var langt síðan ég hafði heyrt frá Carry. En ég hitti Chisholm oft, sem vegna glæsi- mennsku sinnar og liðugs tungu- taks hafði hafizt upp til póli- tískra virðinga. Hann var orð- inn þingmaður og aðstoðarráð- herra ofan í kaupið. I maímán- uði 1934 fórum við saman í veiðiferð til Lennox í Hálöndum. Fæðið í gistihúsinu var afar slæmt og húsfreyjan mesta skass. Það voru því dálitlar sárabætur fyrir okkur, þegar henni skrikaði fótur tveim dög- um eftir komu okkar með þeim afleiðingum, að hún meiddi sig á hné. Við, hinir tveir liðhlaupar læknislistarinnar, buðum henni aðstoð okkar, að vísu nokkuð kæruleysislega, en hún vildi ekki líta við okkur. Hún kvað engan myndi duga nema heimilislækni sinn, og lýsti snilli hans og af- rekum með mörgum fögrum orðum. Chisholm skotraði til mín augunum og brosti. Klukkustund síðar kom lækn- irinn. Hann hélt á svartri tösku og fas hans allt bar vott um, að hann var maður önnum kaf- inn. Hann mælti nokkur hug- hreystingarorð til konunnar, og kippti í liðinn með ákveðnu, en lipru taki. Þá fyrst sneri hann sér að okkur. ,,Guð minn góður!“ hrópaði Chisholm upp yfir sig, — „Carry!“ Jú, það var Carry. En ekki hinn feimni, tötralegi og stam- andi Carry frá fyrri tíð. Hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.