Úrval - 01.02.1943, Síða 18

Úrval - 01.02.1943, Síða 18
le ÚRVAL hafði nú hina rólegu og öruggu framkomu þess manns, sem hef- ir komið sér vel áfram og er óhultur um hag sinn. Jafnskjótt og hann bar kennsl á okkur, heilsaði hann okkur hjartanlega og bauð okkur til kvöldverðar. Sjálfur þurfti hann að fara í sjúkravitjun, sem þoldi enga bið. Það var með einkennilegri eftirvæntingu, hálfgerðri æs- ingu og hálfgerðum kvíða, að við heimsóttum lækninn þetta kvöld. En hvað við urðum hissa, þegar við komumst að raun um, að Carry var kvæntur! Hann var það nú samt. Konan hans bauð okkur velkomna, fersk og falleg eins og sveitin hennar. Þar sem læknirinn (hún bar titilinn fram með barnslegri lotningu) var ennþá á skurð- stofunni, fór hún með okkur upp á loft, til þess að sýna okkur börnin. Það voru tvær telpur, rjóðar í kinnum, og lítill dreng- ur —-• öll sofandi. Við urðum orðlausir af undrun. Þegar við komum niður aftur, var Carry þar fyrir, ásamt tveim gestum. Nú, við sitt eigið borð, var hann hæglátur og virðulegur, og sómdi sér vel í húsbóndasætinu. Vinir hans, báðir heldri menn, litu sýnilega upp til hans. Við kynntumst högum hans, ekki fyrir hans eigin orð, heldur vegna þess, sem aðrir sögðu okkur. Starfs- svið hans var víðáttumikið. Sjúklingar hans voru sveita- fólk, íbyggið, þögult og seintek- ið. Samt sem áður hafði hann einhvern veginn unnið hugi þess. Þegar hann var á ferð um þorp- in, komu konurnar hlaupandi til hans með börn á handleggnum, og spurðu hann ráða á miðri götu. I slíkum tilfellum hirti hann ekki um borgun. Hann hafði úr nógu að spila. Um ný- ársleytið var alltaf fullt af gjöf- um á húströppunum: Nokkrar endur, gæs, nýorpin egg; — endurgjald fyrir veitta hjálp, sem hann hafði löngu gleymt. En við heyrðum líka sagt frá öðru — frá næturvökum, þegar baráttan um mannslífið var háð í einhverju fátæklegu hreysi: Barn var að kafna úr barna- veiki; bóndi veiktist af heiftugri lungnabólgu; bóndakona átti erfitt með að fæða. Öllum varð að hjálpa, alla varð að hug- hreysta, og bjarga síðan, einatt með erfiðismunum, úr greipum dauðans. Læknirinn var nú orðinn mik-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.