Úrval - 01.02.1943, Side 20

Úrval - 01.02.1943, Side 20
Japanskur blaðamaður Iýsir með skarpri sjálfsgagnrýni, hvemig þjóð hans hefir búið sjálfri sér Grimm forlög. Úr bókinni „Year of the Wild Boar“, eftir Heien Mears. UEGAR við tókum að not- færa okkur vestræn iðn- aðar- og fjármálakerfi, stofn- anir og starfsaðferðir, fluttum við inn í landið nýja menningu. Með hjálp þessarrar menningar tókst okkur á fimmtíu árum að komast í röð fremstu stórvelda heimsins, en jafnframt ógnar hún nú hinni fornu þjóðmenn- ingu okkar og án hennar getur þjóðin ekki lifað. Vegna skorts á landrými og fjármagni, höfum við ekki ráð á að veita okkur þau lífsþæg- indi og það frelsi, sem hin vest- rænu lýðveldi hafa skapað sér. Það er ómögulegt fyrir okkur hér á þessum litlu eyjum, að setja á stofn menningu, sem gerir kröfur til landrýmis, efna- legrar velmegunar og einstakl- ingsfrelsis. Þegar bezt lætur, getum við að eins skapað falska eftirlík- ingu af vestrænnimenningu,sem útrýmir okkar eigin siðum og verðmætum og skapar óánægju og misrétti. Við gætum auðvitað bætt ástandið með því að hækka laun verkamanna og borga bændum meira fyrir hrísgrjón- in. En til þess að þetta megi takast, verðum við annað hvort að hækka útflutningsvörur okk- ar í verði eða hætta að víg- búast. Ef við hækkum vöruverðið, missum við markaðina og bíður okkar þá ekki annað en hungur. Ef við hættum að vígbúast, er úti um okkur sem stórveldi og er þá hætt við, að fljótlega yrði einnig úti um okkur sem frjálsa og óháða þjóð. Tilveru okkar og gengi eigum við því að þakka, að hernaðar- afrek okkar hafa verið í sam- ræmi við þarfir Vesturveldanna fyrir valdajafnvægi. Ef við missum þessa aðstöðu, ef við hættum að geta varið okkur,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.