Úrval - 01.02.1943, Síða 21

Úrval - 01.02.1943, Síða 21
GRIMM FORLÖG 19 verðum við ekki annað þrætu- epli hinna vestrænu heims- velda. Til þess að skilja vandamál okkar, verður að hafa það í huga, að vestræn menning kom til okkar fulisköpuð — í fylgd herskipa. Við vorum þá „frum- stæð“ þjóð — þekktum hvorki vélar né vísindi — áttum engan her í vestrænum skilningi, og engan flota. Við vorum enn- fremur einn hinna „lituðu“ kyn- stofna — ein af þeim þjóðum, sem alls staðar á hnettinum höfðu orðið að lúta drottinvaldi hins hvíta kynstofns. Til þess að halda sjálfstæði okkar, urðum við að koma á fót voldugum her og nýtízku iðnaði. Við urðum að semja okkur svo að vestrænum háttum, að við gætum sannfært vesturveldin um það, að við værum nýtízku þjóð. En jafnfrarnt því að taka upp vestræna framleiðsluhætti, urðum við að viðhalda hinum fornu viðskiptavenjum okkar og þjóðfélagsháttum. Við urðum að leita samvinnu við Vesturveldin, en jafnframt var okkur nauðsyn að efla her- styrk okkar til að tryggja sjálf- stæði okkar. Og við urðum að eiga náin samskipti við ná- grannaþjóðirnar á meginlandi Asíu. Erfiðleikar okkar eiga rót sina að rekja til þessarra mót- sagna. Á sviði stjórnmálanna hafa þessar mótsagnir opinberast sem togstreita milli tveggja valdaklíkna, sem stöðugt hafa barizt um völdin. Þessar klíkur eru fulltrúar hinna nýju stór- iðjuhölda annarsvegar og hins nýskapaða hers hins vegar. Stóriðnaðurinn er allur í höndum fárra fjölskyldufyrir- tækja, og af þeim eru Mitsui og Mitsubishi fjölskyldurnar voldugastar. Þessi fyrirtæki ráða öllu í fjármálalífi þjóðar- innar. Innan hersins hafa hinir svonefndu „ungu liðsforingjar" forustuna. Þessir liðsforingjar, sem fæst- ir eru raunar ungir og jafnvel ekki allir í herþjónustu (félag varaliðsforingja hefir sem kunn- ugt er haft mikil áhrif bak við tjöldin). — Þessir liðsforingjar eru fulltrúar hins „nýja“ hers, sem aðallega er skipaður bænd- um. Sama máli gegnir um flot- ann. Báðir þessir flokkar eiga fylgjendur í öllum stéttum. Það eru flotaforingjar og hershöfð- ingjar, í hópi stóriðjuhöldanna, 3*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.