Úrval - 01.02.1943, Page 22

Úrval - 01.02.1943, Page 22
20 ÚRVAL og margir fjármálamenn fylgja „ungu liðsforingjunum“ að máli. Það eru því ekki stéttasjónar- mið, sem ráða flokkaskipting- unni. Stóriðjuhöldarnir trúðu á ,samvinnustefnuna‘. Þeir þekktu Vesturveldin. Þeim var ljóst, hvað við eigum mikið undir er- lendum markaði og hráefnum. Þeir eru sannfærðir um, að þeir geti haldið hlut sínum fyrir Vesturveldunum, í samkeppn- inni á sviði fjármála og við- skipta, bæði í Kína og annars- staðar. Þess vegna- vilja þeir ekki, að herinn láti mikið á sér bera — en sé við öllu búinn, ef á þurfi að halda. Hinir ,,ungu liðsforingjar“ eru á móti því að innleiða vest- ræna menningu í Japan, og í utanríkismálum fylgja þeir hinni „jákvæðu stefnu“. Þeir treysta ekki stóriðjuhöldunum. Þeir saka þá um að flytja inn menningu, sem sé að útrýma okkar eigin menningu og raska hinu þjóðfélagslega jafnvægi; að þingið (Diet) sé einungis tæki í höndum þeirra til að tryggja þeim aukin auðæfi og völd. Þeir segja, að við getum ekki keppt við Vesturveldin á sviði verzlunar og iðnaðar. Þeir segja, að við höfum aflað okkur stórveldaaðstöðu með vopnavaldi, og að við getum að- eins haldið þessari aðstöðu okk- ar með vopnavaldi. Að baki sér hafa „ungu hðs- foringjarnir“ all-öfluga hreyf- ingu. Það eru þær stéttir og stéttahlutar, sem kippt hefir verið upp úr hinu forna þjóð- félagskerfi okkar, en ekki hafa náð fótfestu innan hins nýja kerfis. Má þar nefna hluta af iðnaðarverkamönnum, bændum, embættismönnum, stúdentum, og smærri og stærri iðnrekend- ur, sem stöðugt eiga erfiðara með að standast samkeppnina við stóriðjuhöldana. Þessir rótlausu hópar fóru að gera vart við sig í fyrri heims- styrjöld og á krepputímunum, sem komu í kjölfar hennar. Þeir tóku að mynda alls konar félög — sum trúarlegs eðlis, önnur kommúnistisk eða þjóðernis- sinnuð. Þó að þessi félög væru æði sundurleit, áttu þau þó eitt sameiginlegt. Þau báru öll í brjósti rótgróna tortryggni og ótta til vestrænnar menning- ar, sem var að gjörbreyta þeim þjóðfélagsháttum, er þeir höfðu lifað við. Hernaðarsinnum var fljótlega
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.