Úrval - 01.02.1943, Side 23

Úrval - 01.02.1943, Side 23
GFUMM FORLÖG 21 ljós hin mikla hætta, sem ör- yggi þjóðarinnar og innra jafn- vægi stafaði af þessum óánægðu hópum. En þeir sáu jafnframt, að mikið gagn mátti hafa af þeim, ef takast mætti með áróðri að beina óánægju þeirra í rétta átt. Nazistar í Þýzkalandi notuðu Gyðinga í þessum tilgangi. — Hernaðarsinnar okkar notuðu stóriðjuhöldana. f áróðri sínum héldu þeir því fram, að stór- iðjuhöldarnir væru ekki lengur japanskir, að þeir hugsuðu að- eins um eigin hag og stofnuðu öryggi og trúarbrögðum þjóð- arinnar í hættu. Innan hins gamla japanska þjóðfélags, sögðu þeir, höfðu allir nóg að bíta og brenna og enginn of mikið. En nú rökuðu stóriðjuhöldarnir saman offjár á meðan aðrir bjuggu við skort. Á milli þessarra klíkna hefir verið opinbert stríð síðan 1929. Stóriðjuhöldarnir ráða yfir auð- magninu og meirihluta þingsins. En hernaðarsinnarnir ráða yfir hinum byltingasinnuðu félögum. Og í hvert skipti sem stóriðju- höldarnir láta þingið samþykkja lög eða fella frumvörp, sem hernaðarsinnar álíta nauðsyn- leg, er einhver úr þjóðernis- sinnafélögunum gerður út til að myrða einhvern úr hópi stór- iðjuhölda eða einhvern fulltrúa þeirra í stjórninni. Styrjöldin í Mansjúríu var ein afleiðingin af þessari tog- streitu. Með innrásinni í Mansjúríu skapaði herinn alvarlegt ástand í alþjóðamálum, sem stuðlaði mjög að því að beina hinum óánægðu inn á braut virkrar þjóðernisstefnu, og neyddi stór- iðjuhöldana til að leggja fram aukið fé til hernaðarþarfa. Skiljið þér nú vandamál okk- ar? Við höfum tekið upp þá stefnu á sviði iðnaðar og fram- leiðsiu, sem við getum ekki horf- ið frá aftur. I okkar gamla þjóð- félagi vorum við sjálfum okkur nógir og gátum útilokað okkur að mestu frá umheiminum í tvær og hálfa öld. Nú erum við stórveldi, en við ráðum ekki lengur við örlög okkar. Við eigum tilveru okkar alla undir þeim þjóðum, sem selja okkur hráefnin, og kaupa iðnaðarvörur okkar. Síðustu fimmtíu árin hefir þjóðin meira en tvöfaldast. Mik- ið af ræktuðu landi hefir verið tekið undir verksmiðjur og verkamannahverfi. Við flytjum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.