Úrval - 01.02.1943, Page 25

Úrval - 01.02.1943, Page 25
Rannsóltnir á krabbameini leiða til uppgötvunar á sannnefndum töfrasmyrslum við brunasárum. Leyndardómur líísfrumunnar. Grein úr „Scientific American", eftir Lois Mattox Miiier. npHOMAS Walsh, læknir við * Mercy Hospital í Chicago var að halda fyrirlestur á fjöl- mennum læknafundi. Með fyrir- lestrinum sýndi hann skugga- myndir af konu, sem hafði hlot- ið hræðileg brunasár við spreng- ingu, er varð í olíuofni. I aug- um læknanna, sem á horfðu, virtust sárin tvímælalaust ban- væn. En myndirnar sýndu ann- að. Þær birtu útlit sáranna dag frá degi. Við meðferð þeirra voru notuð ný smyrsl. Áhorf- endunum til mikillar undrunar mátti sjá á myndunum vísa af nýjum vefjamyndunum hér og þar í brunasárunum, á þriðja degi. Dag frá degi urðu þessar nýmyndanir stærri og á tiltölu- lega mjög skömmum tíma voru öll sárin gróin, án þess að naum- ast sæist nokkurt ör. Og allan þennan tíma hafði konan ekki haft neinar kvalir. Walsh læknir lauk máli sínu með þessum orðum: „Þessi at- burður var mér enn dýrmætari en ráða má af myndunum, því að konan, sem brenndist, er ná- skyld mér.“ Sá, sem hafði uppgötvað þessi dásamlegu smyrsl, heitir George Sperti, læknir, og var þetta í fyrsta skipti, sem þessi upp- götvun hans hlaut opinbera við- urkenningu lækna. Skömmu áður en þetta var, bar það við á rannsóknarstofu Sperti læknis að sprenging varð við etervinnslu og hlaut ein af starfsstúlkum hans alvarleg brunasár. Starfssystkini henn- ar gripu til þess ráðs að bera smyrsl, sem þau notuðu í til- raunaskyni við krabbameins- rannsóknir, á sárin. Af ein- hverjum orsökum, sem enginn hefir ennþá getað skýrt, hvarf allur sársauki samstundis og sárin gréru án þess að nokkur ör sæust eftir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.