Úrval - 01.02.1943, Side 27

Úrval - 01.02.1943, Side 27
LEYNDARDÓMUR LÍFSFRUMUNNAR 25 stjórnar vaxtarmegni frumunn- ar. Ef hægt er að finna þetta efni, hugsaði Sperti, og hvernig það verkar, væri ef til vill með því fundin skýring á leyndasta eðli frumunnar, og orsök krabbameins. Fyrsta skrefið var að særa lifandi frumur og sjá, hvað skeði. Sperti notaði útfjólubláa geisla, er í hæfilegum skömmt- um hafa í sér fólginn lækninga- mátt, en eru skaðlegir, ef þeir eru notaðir í óhófi. Of stór skammtur, sem þó ekki væri banvænn, ætti að valda hæfi- legum skemmdum, hugsaði Sperti. I nokkur ár unnu Sperti og aðstoðarmenn hans að þessum tilraunum, og notuðu við þær gerfrumur, frumuvefi úr ung- uðum hænueggjum, fiskum og dýralirfum. Þegar hæfilegamikil skemmd hafði verið framkölluð í vefjunum, með útfjólubláum geislum, voru þeir vandlega skolaðir í upplausn. Því næst voru frumurnar síaðar frá upp- lausninni. Ef eitthvert efni hafði myndast við skemmdina, þá hlaut það að vera í þessari dauð- hreinsuðu upplausn. Og það reyndist líka svo! Þegar aðrir hlutar af frumuvef j- um úr hænuegginu voru settir út í upplausnina, mátti sjá í smásjánni, að frumurnar tóku að vaxa og skipta sér með marg- földum hraða. Lífsfruman hafði að lokum látið uppi eitt af leyndarmálum sínum. Einn af starfsmönnum Sperti gaf þessu efni nafnið biodyn, sem er samsett úr grísku orðunum bio, sem þýðir líf, og dyn, sem þýðir orka. Það kom brátt í ljós, að til eru fleiri en ein tegund af bio- dyn-hormónum. Sumir hafa áhrif á vöxt og skiptingu frum- anna og ráða þannig miklu um græðingu sára. Aðrir örfa önd- un frumanna og enn aðrir hafa áhrif á sykurmagn það, sem frumurnar taka til sín til orku- framleiðslu. Sperti skýrði frá niðurstöð- um sínum fyrir læknum á þriðja alþjóðaþingi um krabbameins- rannsóknir. „Það virðist aug- Ijóst af rannsóknum okkar, að krabbameinsvaldurinn er fam um að valda skemmdum á mörgum frumum, og viðhalda skemmdinni um lengri tíma, sem leiðir til þess, að mikið myndast af vaxtarhormónur.i (biodynum) og röskun verður á vaxtarmegni frumanna. Þetta jm 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.