Úrval - 01.02.1943, Blaðsíða 30

Úrval - 01.02.1943, Blaðsíða 30
28 ÚRVAL áform sitt, að bjóða Niagara birginn, var mikið skrifað í heimsblöðin um hann í auglýs- ingaskyni. Á leiðinni til Ameríku bjargaði hann sjómanni, sem hafði fallið fyrir borð. Strengur Blondins var úr þriggja þumlunga kaðli, sem festur var Kanada megin við hjólás greyptan í klett. Banda- ríkja megin hélt vinda, sem gekk fyrir hestum, honum strengd- um. Þrátt fyrir þetta slapti kaðallinn 50 fet í miðjunni, en hann var 1100 feta langur. Hlið- arstög gengu út frá aðal-línunni með 20 feta millibili og voru fest á árbökkunum. Saltpokar héngu í stögum þessum til þess að halda þeim strengdum. Þó var svæði yfir miðri ánni, þar sem ekki var hægt að koma við hliðarstögum, og þar sveiflaðist línan til í vindinum eins og risa- stórt hengirúm. Þegar Blondin auglýsti, að hann ætlaði að ganga á línunni 30. júní 1859, komst allt landið í uppnám. Hópar áhorfenda huldu klettana beggja megin ár- innar, fylltu áhorfendapallana, sem reistir höfðu verið í skyndi fyrir heldra fólk, og greiddu of- f jár fyrir stæði á húsþökum, þar sem útsýni var gott. Mikið var veðjað um, hvort áform Blond- ins myndi heppnast eða ekki, og einnig, hvort hann myndi missa kjarkinn á síðustu stundu og neita að framkvæma afrekið. En Blondin missti ekki kjark- inn. Á tilsettum tíma gekk hann djarflega frá bakkanum Banda- ríkjamegin út á miðja línuna með 50 punda jafnvægisstöng í höndunum. Þar settist hann nið- ur, stóð upp aftur, gekk ofur- lítinn spöl og lagðist á bakið með jafnvægisstöngina yfir brjóstið. Þegar hann stóð á fæt- ur, tók hann heljarstökk aftur fyrir sig og gekk svo yfir að Kanadabakkanum. Kanadisk hljómsveit lék þjóðsöng Frakka, en lagið drukknaði í fagnaðar- látunum. Eftir 20 mínútna hvíld lagði Blondin aftur af stað og hélt þá á stól. Þegar hann var kominn miðja vegu, kom hann stólnum í jafnvægi á línunni og settist á hann. Klukkutíma eftir að hann lagði upphaflega af stað, kom hann aftur að bakk- anum Bandaríkjamegin, hress og óþreyttur. Blondin gekk aftur á hnunni 4. júlí og enn á Bastilludaginn. Síðar lék hann afreksverkið margoft aftur. Hann stóð á höfðinu, dansaði eða bar borð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.