Úrval - 01.02.1943, Síða 33

Úrval - 01.02.1943, Síða 33
OFURHUGAR NIAGARA 31 þar, hringsnúast oft klukku- stundum saman, án þess að fólk á bakkanum geti náð til þeirra; oft sogast þeir í kaf, en koma svo aftur í Ijós miklu neðar í ánni. Webb höfuðsmaður hikaði ekki. Hann steypti sér ut og stefndi um stund á bakkann hinum megin, á meðan straum- urinn bar hann niður eftir ánni. Allt í einu reið alda að honum, og hann hvarf í djúpið. 4 dög- um síðar fannst lík hans stór- skaddað 7 mílum neðar. Lögregluþjóni í Boston, Bill Kendall að nafni, heppnaðist að synda yfir strenginn 1886, en hann var með björgunarbelti úr korki. Það var Carlisle O. Graham, sem fyrst datt í hug að fara yfir straumfallið í tunnu og gerði hann það á öndverðum áttunda tug' átjándu aldarinnar. 1 fimmta skiptið lenti tunnan í hringiðunni og snerist i sífellu í margar klukkustundir. Að lok- um heppnaðist mönnum á bakk- anum að snara tunnuna, en þá var Graham meðvitundarlaus og lá við köfnun. Hann reyndi þetta aldrei aftur. Nokkrir léku þetta eftir hon- um. Leikkonan Maud Williams fór með hundinn sinn með sér. Tunna hennar lenti í hringiðunni og snerist þar í 5 klukkustundir. Loks þegar náðist í hana og hún var opnuð hljóp hundurinn lif- andi úr henni, en konan var dáin. Hámark fífldirfskunnar er förin niður sjálfa fossana. Þrennt hefir þó lagt í hana og komizt lífs af. Fyrst fór frú Annie E. Taylor, sem var skóla- kennari, árið 1901. Hún hafði látið útbúa eftir sinni fyrirsögn fóðraða tunnu með ólum til þess að halda sér í skorðum og steðja sem undirstöðu, svo að tunnan ylti sem minnst. Hún lagði af stað mílu vegar fyrir ofan foss- ana. Þegar fram á brúnina kom, féll tunnan 170 fet niður í hina ólgandi froðu, og síðan sást ekkert til hennar, fyrr en hún var komin mörg hundruð fetum neðar. Þegar tunnan náðist, kom í ljós, að frú Taylor var mjög limlest. Hún hafði áform- að að sýna sig og tunnuna fyrir peninga, en hún græddi lítið á því, og dó að lokum á fátækra- hæli. Bobby Leach fór niður foss- ana í stáltunnu árið 1911. Báðar hnéskeljar hans og annar kjálk- inn brotnuðu. Hann náði fullri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.