Úrval - 01.02.1943, Blaðsíða 34

Úrval - 01.02.1943, Blaðsíða 34
32 ÚRVAL heilsu eftir 23 vikna dvöl á sjúkrahúsi, en seinna lét hann lífið í Ástralíu. — Honum skrik- aði fótur á bananahýði. George Stathakis hét sérvitr- ingur, sem fór niður fossana í trétunnu. Hann var 15 kl.st. í tunnunni, áður en hún náðist og var látinn, þegar hún var opnuð. Jean Laussier fór síðastur þeirra, sem af lifðu, yfir djúpið árið 1928. Hann notaði gúmmí- knött, 11 fet að þvermáli, og var stálgrind innan í honum. Laus- sier lét binda sig rammlega með ólum í grindina og hafði með sér súrefni til 40 klst. 50 mín- útum eftir að hann lagði af stað skaut honum upp, og var hann aðeins lítið eitt meiddur. Sögunum af ofurhögum Nia- gara er nú að öllum líkindum lokið, því nú banna lögin öll slík gálaus ævintýri. J FORDYRI ráðhússins í Stokkhólmi eru nokkur útskot og standa í þeim myndastyttur af mönnum, sem átt höfðu þátt í byggingu hússins — ekki meðlimum bygginganefndarinnar eða verzlunarráðsins, heldur þeim mönnum, sem raunverulega reistu húsið. Ein þeirra er af manninum, sem lagði fyrsta múr- steininn; önnur af þeim, sem vann flesta daga við bygginguna; sú þriðja af þeim, sem skaraði fram úr í málmsmíði. Atkvæða- greiðsla á meðal allra þeirra, sem unnu að byggingunni skar úr um það, hverjir væru þess verðir, að reistar væri af þeim styttur í fordyri ráðhússins. Fred C. Keily í „Readers pigest", ☆ Próíessor Albert Einstein segir þessa sögu, sem gerðist í mál- fundafélagi nokkru, þar sem afstæðiskenningin bar á góma: Einn félagsmanna tók til máls og fór að útskýra hina frægu kenningu. Hann talaði í meira en klukkustund og ræða hans varð æ flóknari og óskiljanlegri. Að lokum lauk hann máli sínu og annar félagsmaður stóð upp úr sæti sínu og sagði: „Eftir að hafa hlustað á ræðu yðar, er ég sannfærðui' um, að þér standið sjálfum dr. Einstein framar í hans eigin fræðigrein. Það er sagt, að aðeins 12 menn í öllum heiminum skilji Einstein En e n g i n n skilur hvað þér eruð að fara.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.