Úrval - 01.02.1943, Page 38

Úrval - 01.02.1943, Page 38
36 ÚRVAL fjögra mánaða gamalt, fer það að geta samhæft sjónina vöðva- hreyfingum handanna, þannig að það fer að teygja sig et'tir pela eða leikfangi. Sennilega er sjón f jögra mán- aða barns orðin eins fullkomin og hún getur orðið, enda þótt það vilji brenna við, að börn séu fremur f jærsýn á bernskuskeiði. í fyrstu, meðan barnið hefir óijósa sjón, og síðar, er það fer að sjá skýrar, virðist það ekki óttast neitt, sem það sér. Ókunnugt fólk getur grett sig framan í það, til þess að lokka fram bros; kvenfólk kann að lúta niður að vöggunni með skrítilegustu hatta á höfðinu; það er otað að því stoppuðum dýrum; — en barnið verður ekki hið minnsta hrætt. Þetta stafar ekki af því, að barnið kunni ekki að hræðast, því að allt frá fæðingu hafa aðr- ar skynjanir skapað því ótta. Eftir hegðuninni að dæma, verð- ur að álykta, að það sé ekki fyrr en eftir marga mánuði, að sjón- skynið geti tengzt hræðsluvið- brigðunum. 1 fiestum ritum er talið, að barn fari að brosa eftir svo sem fjórar vikur frá fæðingu, en mér hefir alltaf virzt, að brosið sprytti ekki allt í einu upp, en ætti sér nokkurn aðdraganda. Sú staðreynd, að blind börn brosa einnig, sýnir ljósiega, að brosið er af líkamiegum rótum runnið, og að stæling á engan þátt í upprunalegri sköpun þess. Börn, sem fæðast fyrir tímann, brosa fyrst fjórum vikum eftir þann tíma, er þau hefðu átt að fæðast fullburða, en ekki fjór- um vikum eftir fæðinguna, eins og venjulega. Barn, sem fæðist sex vikum fyrir tímann, fer því ekki að brosa fyrr en tíu vikum eftir að það kom í heiminn. Það hefir mikla þýðingu, að því er snertir skilning á mann- legri framþróun, að veita því eftirtekt, að innan fárra daga frá því að barnið gat fyrst bros- að, fer það að brosa vitandi vits við móður sinni. Það er ekki ljóst, hvort barn- ið með hinni lélegu sjón sinni skynjar bros móðurinnar og stælir það, eða hvort það er rödd hennar, sem hefir þessi áhrif. En hvernig sem því er nú varið, þá líður ekki á löngu áður en hvítvoðungurinn notar þenna hæfileika til þess að þóknast móðurinni og knýta þannig hin fyrstu vinsamlegu kynni sín í lífinu. Hann er farinn að vitkast.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.