Úrval - 01.02.1943, Blaðsíða 46

Úrval - 01.02.1943, Blaðsíða 46
44 ÚRVAL ljónshjarta, Englandskonungur, batt enda á umsátina með því snjallræði að kasta þúsund bý- kúpum inn í kastalann. Serkir fylltust skelfingu og flýðu í kjallara sína. Á meðan gátu vígvélar Ríkarðar brotið niður borgarhliðin, mótspyrnulaust, og hertekið borgina. Blekkingar í hernaði hafa verið mjög afdrifaríkar fyrir sögu Bandaríkjanna. Á að- fangadagskvöld, árið 1776, skildi Georg Washington eftir fámenna sveit í herbúðum sín- um, og skipaði svo fyrir, að þeir skyldu hafa um hönd alls konar gleðskap, sem mikið bæri á. Á meðan ferjaði hann meginher- inn yfir Delawareána, og kom hinu þýzka málaliði alveg á óvart. Árið 1866, þegar Mexikó var að reka Maximilian keisara af höndum sér, var þreytt og fá- liðuð sveit, undir stjórn Porfirio Diaz, sem síðar varð forseti í Mexiko, innikróuð af öflugu frönsku liði, undir stjórn Baza- ines marskálks, og virtist ekki undankomu auðið. Diaz skipaði mönnum sínum að rífa hrís, binda það í knippi og draga þau eftir rykugum veginum. Þegar Frakkar sáu rykskýið, sem þyrl- aðist upp, álitu þeir, að öflugt lið væri að nálgast. Bazaine stöðvaði lið sitt til að skipu- leggja það betur, en á meðan slapp Diaz undan með sitt lið og sameinaðist öðrum mexikönsk- um herflokkum, sem síðar unnu frægan sigur. Það varð hlutverk Vilhjálms Stiebers, yfirmanns leyniþjón- ustu Bismarks, að skapa ,,Trjóuhest“ nútímans, sem nú gengur undir nafninu „Fimmta herdeildin". Stieber átti, með moldvörpustarfi sínu, litlu minni þátt í hinum algera ósigri Frakklands og stofnun þýzka keisaraveldisins, en Bismark og herforingjar hans. Fransk- þýzki ófriðurinn var skipulagð- ur mörgum árum fyrir fram. Njósnarar Stiebers voru á hverju strái um allt Frakkland, bændur meðfram herflutninga- leiðum, veitingastúlkur í her- mannakrám, vinnukonur á heimilum foringjanna, þýzkir uppgjafa undirforingjar í ýms- um hentugum störfum, samtals um 40.000 manns. Þar að auki mútaði hann dagblöðunum í París til að prédika frið og upp- gjafaranda. Þegar Bismark hóf hernaðar- aðgerðir, tóku útsendarar Stie-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.