Úrval - 01.02.1943, Side 56

Úrval - 01.02.1943, Side 56
54 ÚRVAL gramma æfingahanzka og 175 gramma keppnishanzka. — Ég furðaði mig á, að Clear valdi þá þyngri, en skildi það nokkrum sekúndum síðar, þeg- ar Kitamura andmælti því að Clear notaði þessa hanzka. Clear sagði einnig síðar: ,,Ég vissi, að hann myndi mótmæla hvorum hönzkunum, sem ég veldi, svo ég kaus þá verri og fékk því þá betri.“ Það hafði verið ákveðið með samþykki Kitamura að lotan skyldi vera 3 mínútur. En nú gekk Ugaki fram og mælti bæði til keppenda og áhorfenda: „Til- gangur minn með þessari við- ureign er að sýna hina raun- verulegu hæfni jutitsu gagnvart hnefaleikum. Þess vegna óska ég eftir að viðureignin njóti sín eins og í raunveruleikanum á orustuvellinum, með því að Kita- mura sé leyft að notfæra sér jujitsu til fullnustu og sömu rétt- indi sé Ameríkumanninum veitt í hnefaleikum sínum. Ég ætlast til að þetta verði raunhæf viður- eign, ekki aðeins sýning. Henni á ekki að ljúka, fyrr en annar er ófær til leiks eða óskar eftir að viðureigninni sé hætt. Ann- ars mun ekkert sannast um hæfni þessarra íþrótta og viður- eignin hafa lítil áhrif á áhorf- endurna." Þannig var þá komið, að við- ureignin skyldi standa þar til yfirlyki og hver lota ákveðin í 5 mínútur, og sá, er fyrst lægi, eftir að dómarinn hafði talið upp að 10 frá falli hans, væri úr leik. Tveir liðsforingjar voru til- nefndir til þess að gæta klukkna og bjöllu. Ég tók einnig upp úr mitt. Ugaki benti á tvo krítarhringa, sem voru í 20 feta f jarlægð hvor frá öðrum: „Þið standið hvor í miðju hvors hrings, þar til bjallan hringir, þá ráðist þið til atlögu.“ Kitamura var sýnilega vel þjálfað hraustmenni, sex fet og einn þumlungur á hæð, með axl- ir eins og bóga á bjarndýri, og vóg 200 ensk pund. Hendur hans voru harðar sem járn, þjálfaðar af jujitsu árum sam- an og æfingum við að brjóta fjalir með handarjaðrinum. Hann var í jujitsu-búningi. Clear var sex feta hár og vóg 185 ensk pund, spengilegur Ameríkumaður. Vöðvar hans voru mjúkir og þjálfaðir, og kviðvöðvarnir harðir sem hella. Clear var klæddur sundbol.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.