Úrval - 01.02.1943, Side 72

Úrval - 01.02.1943, Side 72
Margt er skrítið í henni veröld! Stœrðarhlutföll í heimi dýranna. Grein úr „The Atlantic Monthly“, eftir Julian S. Hnxley. O TÆRÐ okkar og annarra lifandi vera jarðarinnar, sem okkur hættir við að taka sem sjálfsagðan og eðlilegan hlut, er eitt af erfiðustu vanda- málum, sem þróun lífsins hefir átt við að stríða. Stærstu lífsverur jarðarinnar eru í jurtaríkinu, hin risastóru tré í Kaliforníu, sem vega allt að 1000 smálestir. Stærstu dýr- in eru hvalir, sem sumir eru meira en 100 smálestir. Þeir eru ekki aðeins stærstir núlifandi dýra, heldur miklu stærri en nokkurt annað dýr, sem lifað hefir á jörðinni, því að stærstu risaskriðdýr miðaldar, sem oft eru talin eiga metið í þessu efni, geta alls ekki hafa vegið meira en 50 smálestir. Stærstu hrygglausu dýrin eru í hópi lindýranna. Sumir risa- smokkar vega allt að þrem smá- lestum. Stærstu risarnir meðal hryggleysingjanna eru, þótt undarlegt kunni að virðast, í hópi marglyttanna. Ein tegund þeirra hefir skel yfir sér, sem er sjö fet í þvermál og 18 þuml- unga á þykkt, og gilda, fimm feta langa þreyfianga. Einn þeirra er eins og meðal hestur á þyngd. Þeir hryggleysingjar, sem kannske mætti teljast lengst komnir á þróunarbraut- inni, eru maurarnir, en þeir verða aldrei meira en eitt gramm á þyngd. 1 stærstu mauraríkjunum, sem þekkjast, eru um ein milljón íbúa. Öll þessi þjóð vegur á við einn stór- an mann. Það er erfitt að gera sér grein fyrir, hvað sum skor- dýr eru lítil í raun og veru. Ef þér keyptuð eitt pund af flugum. yrðu þær 80.000 talsins! Svo virðist, sem náttúrunni hafi ekki fundizt hagkvæmt að skapa hryggdýr úr færri en nokkrum milljónum fruma. En stærðarhlutföllin eru marg- breytileg. Það er furðulegt, til dæmis, að til skuli vera froskar á stærð við rottuhund. Og það er enn furðulegra, að til skuli
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.