Úrval - 01.02.1943, Blaðsíða 74

Úrval - 01.02.1943, Blaðsíða 74
72 tjRVAL falli við rúmtakið, því meiri verður loftmótstaðan. Ef mús er látin detta niður um djúp námugöng, dregur loftmótstað- an fljótlega úr aukningu fall- hraðans, sem aðdráttaraflið veldur, og þegar músin hefir fallið um hundrað fet, verður fallhraðinn jafn úr því, og hann er ekki meiri en svo, að músin sleppur ómeidd aðeins lítið eitt dösuð, úr fallinu, hversu djúp, sem göngin eru. Köttur mundi á hinn bóginn drepast við slíkt fall; maður mundi ekki aðeins bíða bana, heldur og limlestast hræðilega; og ef námuhestur yrði fyrir slíku falli, mundi myndast eftir hann djúpt far í jörðina, og svo gjörsamlega mundi hann sundrast, að eftir sæust ekki nema nokkur beina- brot og slettur á veggjunum. Stærð yfirborðsins í hlutfalli við rúmtakið er einnig þýðing- armikið atriði í sambandi við temprun hitans í blóðheitum dýr- um. Því stærra sem yfirborðið er, miðað við rúmtak, því meira verður hitatapið. Þar eð hitinn myndast við að fæðan brennur, verður músin að borða miklu meira í hlutfalli við þunga sinn en til dæmis maðurinn, til þess að viðhalda sama líkamshita. Ástæðan til þess að börn þurfa hlutfallslega meiri fæðu en full- orðnir, er ekki einungis sú, að þau eru að vaxa, heldur einnig vegna þess, að hitatap þeirra er tiltölulega meira. Ársgamalt barn missir helmingi meiri hita fyrir hvert pund, sem það vegur, en maður, sem vegur 150 pund. Þess vegna er það vafasamt, að tilraunir til að herða börn gegn kulda með því að láta þau hlaupa um með bera leggi í kalsaveðri séu heppilegar; hita- þörf barnanna er meiri en for- eldranna, en ekki minni. Stórt dýr er aldrei aðeins stækkuð útgáfa af smærra dýri. Allir hafa tekið eftir, hve augun í fílum eða hvölum eru tiltölu- lega lítil. Til þess að skýr mynd fáist í auga, má stærð þess ekki vaxa nema að vissu marki; og þegar þeirri stærð er náð, verða gallarnir, sem fylgja frekari stækkun, fleiri en kostirnir, á sama hátt og það, að lítið vinnst við að hafa ljósmyndavél mjög stóra. En víkjum nú aftur að kost- um þeim og göllum, sem fylgja stærðinni. Það er ekki fyrr en lífveran hefir náð þeirri stærð, að óþægindi af árekstrum við molekýl umhverfisins, eru horf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.