Úrval - 01.02.1943, Side 75

Úrval - 01.02.1943, Side 75
STÆRÐARHLUTFÖLL I HEIMI DÝRANNA 73 in, að þær eru sjálfar færar um að stjórna hreyfingum sínum og hraða. Fyrsta skrefið er þvi að vera það mikið stærri en mole- kýlin, að olnbogaskot þeirra hætti að valda óþægindum. En jafnvel slíkar lífverur eru aðeins sjáanlegar í smásjá. Með aukinni stærð fæst líka aukinn máttur og hraði, og er það mikill kostur í lífsbaráttunni. Þegar þyngdin er farin að nema heilum grömmum, hefir lífveran — að minnsta kosti sú, sem vængjuð er — lagt undir sig heiminn. Margir farfuglar, sem ferðast árlega þúsundir mílna, eru minna en tíu grömm. Lífveran, sem lifir í vatni eða sjó, þarf heldur ekki að verða stór til að geta borið sig víða. Hugsið ykkur álaseiðin, sem fara yfir þvert Atlantshaf, og laxaseiðin í stórfljótunum. Áður en heilinn getur mynd- azt, þarf lífveran að vera sam- sett úr tugum þúsunda af frum- um. Skynsemi rottunnar væri óhugsanleg, ef hún hefði ekki heila, sem er þyngri en býfluga. Mannsheilin er stærri en heili flestra annarra dýra merkur- innar. Maðurinn er í raun og veru mjög stór lífsvera. Á þroska- braut sinni margfaldar hann þyngd sína þúsund milljón sinn- um, og fullskapaður er hann samsettur ur hundrað milljón frumum. Hann er að stærð til lítið eitt fyrir ofan meðallag spendýra og sextugasti í röðinni af hverjum hundrað í hópi hryggdýranna. C01$03 Á rangri hillu. Skopleikarinn Victor Moore hóf leikstarfsemi sína í allskonar glæpamannahlutverkum. 1 einu sliku hlutverki átti hann að skjóta mann. Þá vildi það til eitt kvöldið, að byssan klikkaði. Það fór að heyrast pískur frá áhorfendunum, en Moore dó ekki r-áðalaus; hann dró upp hnif og rak andstæðing sinn í gegn — en í sömu svifum heyrðist skot. Hjálpsamur meðleikari hafði hleypt af bak við leiksviðið. ,,Upp frá því gerðist ég skopleikari,“ segir Moore. jjUN HEFIR snúið i kringum sig fleiri karlmönnunt en vindu- hurðin á Hótel Borg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.