Úrval - 01.02.1943, Page 77

Úrval - 01.02.1943, Page 77
LODDARINN OG ERMIN 75 verða að engu meðal áhorfenda. í lok kvöldsins tók hann rögg á sig og sagði: „Herrar mínir og frúr, að lokum ætla ég að sýna yður hinn fræga japanska galdur, sem nýlega var fundinn upp af íbúum Tipperary. Viljið þér, herra minn,“ hélt hann áfram og snéri sér að gáfna- garpinum, „viljið þér gjöra svo vel og rétta mér gullúrið yðar?“ Honum var rétt úrið. „Hefi ég leyfi yðar til þess að láta það í þennan steytil og mylja það?“ spurði hann hryssingslega. Gáfnagarpurinn kinkaði kolli og brosti. Þá fleygði loddarinn úrinu í steytilinn og greip sleggju af borðinu. Ákaft brothljóð heyrð- ist. „Hann læddi því — upp í ermina sína,“ hvíslaði gáfna- garpurinn. „Jæja, herra,“ hélt loddarinn áfram, „viljið þér vera svo góð- ur að rétta mér harða hattinn yðar og leyfa mér að dansa á honum? Þakka yður fyrir.“ Loddarinn trampaði á hattin- um og sýndi hann síðan áliorf- endum. Hatturinn var óþekkjan- legur. Andlit gáfnagarpsins Ijómaði. f þetta sinn heillaði hið leynd- ardómsfulla hann. „Og viljið þér svo, herra minn, taka af yður hálsbindið og leyfa mér að kveikja í því við kertaljósið. Þakka yður, herra minn. Og leyfið mér hka að mölva gleraugun yðar með hamrinum mínum. Ég þakka.“ Á þessu stigi málsins tók svipur gáfnagarpsins að gerast hálf kindarlegur. „Nú er ég alveg grallaralaus,“ hvíslaði hann„ ég skil ekki vit- und í þessu.“ Áhorfendurnir héldu niðri í sér andanum. Þá lauk loddarinn máli sínu og gaut hornauga til gáfnagarpsins: „Háttvirtu áhorfendur, þér hafið séð, að ég hefi með leyfi þessa herra brotið úrið hans, brennt hálsbindið hans, dansað á hattinum hans og mölbrotið gleraugun hans. Ef hann veitti mér einnig leyfi til þess að mála grænar rákir á frakkann sinn, skal það verða mér sönn ánægja að halda skemmtuninni áfram. Ef ekki, þá er sýningunni lokið.“ Og á meðan hljómsveitin sendi frá sér tónaflóð, féll tjald- ið og sýningargestir hurfu á brott, sannfærðir um það, að til eru að minnsta kosti þau brögð, sem ekki útheimta neinar erm- ar hjá þeim, sem leikur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.