Úrval - 01.02.1943, Side 80

Úrval - 01.02.1943, Side 80
78 ÚRVAL tegunda, hvað getum við þá tek- ið til bragðs?“ Hann kemst að þeirri niður- stöðu, sem flestum mun þykja hin versta, nefnilega, að menn eigi að fara til tannlækna og láta þá fylla í skörðin, sem koma í tennurnar. Ef það er gert nógu oft, þá verður hver hola um sig ekki eins stór og annars og sárs- aukinn hverfandi lítill. Það er þó ein leið til að bæta tennurnar, en það er hætt við því, að enginn fáist til að fara hana. Hún er sú, að taka upp aftur borðsiði forfeðra okkar, sem átu hrátt kjöt og aðra hráa eða ómatreidda fæðu, sem veitti tönnunum það starf, sem þeim var upphaflega ætlað að vinna. Það hefir hvað eftir annað komið í ljós, að tannskemmdir eru mjög fátíðar hjá frumstæð- um kynstofnum, svo sem Eski- móum. Þetta stafar þó ekki af því, að þeir haldi munninum svo hreinum eða bursti tennurnar. Munurinn á því, hvernig Bandaríkjamaðurinn og Eski- móinn tyggur, er fólginn í því, hversu hinn síðarnefndi verður að tyggja mikið og þó aðallega, hversu miklum kröftum hann verður að beita við það. Prófessor Brekhus hefir sagt um þetta: „Þær Eskimóa-stúlkur, sem eru veikastar í kjálkunum, bíta samt fastara en piltarnir, sem eru í knattspyrnuliði Minnesota- háskóla." Þetta er alveg óskiljanlegt hverjum þeim, sem hefir séð berserksgang þess knattspyrnu- flokks — en satt er það engu að síður. „Tannhrörnun og tannveik- indi virðast vera bein afleiðing menningarinnar," bætir prófes- sor Brekhus við. „Margir menn, sem hafa gert sér far um að kynnast frumstæðum þjóðum, hafa komizt að þeirri niður- stöðu, að tennur þeirra hrörni, þegar þær neyta mikils hveitis og sykurs. Þetta getur að einhverju leyti verið orsök hrörnunar þeirrar. sem er svo algeng í tönnum nærri allra siðmenntaðra þjóða, en hveiti og sykur út af fyrir sig geta naumast átt sök á því, hversu kjálkum manna hefir hrakað, hvað tanngarðarnir eru oft ósamstæðir og dregið hefir úr bitaflinu. Það virðist miklu sennilegra, að sameiginlegar orsakir séu til þessa hjá hinum nýlega sið-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.