Úrval - 01.02.1943, Blaðsíða 81

Úrval - 01.02.1943, Blaðsíða 81
TANNSKEMMDIR menntuðu þjóðum og sömuleiðis til hinnar alhliða hrörnunar tannanna hjá nútímamanninum — nefnilega að tennurnar séu ekki lengur notaðar til að tyggja fæðuna. Eins og önnur líffæri líkamans, sem eru ekki notuð, fer þeim þá aftur vegna notkun- arleysis.“ Allt þetta virðist benda til þess, að framtíð tanna manns- ins sé harla óglæsileg, og það er engin trygging til fyrir því, að maðurinn verði ekki einn góðan veðurdag alveg tannlaus, eins og fuglar loftsins. Þegar tennurnar fara að verða óþarfar, þá hætta þær að vaxa. Það er meira að segja farið að bera á þeirri breytingu nú þegar. Með hverri kynslóð fækkar þeim, sem taka síðustu jaxlana, vísdómstennurnar. — Áður en sögur hófust voru þess- ar vísdómstennur mikilvægar. Þær juku tannflötinn verulega og það var ekki svo lítils um vert, þegar þess er gætt, að þá þurftu menn í alvöru að beita tönnunum og gátu ekki opnað dós eða þess háttar, þegar þeir urðu hungraðir. En í þúsundir ára hefir mað- urinn haft æ minni not fyrir endajaxlana, vegna þess að fæð- 7&i an hefir breytzt. Fyrir bragðið eru þessar öftustu tennur í munni mannsins horfnar í sumu fólki. Það er unt að sjá mun á tönn- um mannkynsins á ekki lengri tíma en tíu árum, segir próf. Brekhus. Vitnar hann í því efni til tannrannsókna á 4000 stúd-. entum, sem gengu inn í Minne- sota-háskólann árið 1929, og gerir samanburð á sams konar rannsókn, er fram fór árið 1939. Hver sá, sem heldur, að mann- kynið sé betur tennt nú en fyrir tíu árum, verður fyrir alvarleg- um vonbrigðum við lestur þess- ara rannsóknaskýrslna. Árið 1929 voru tæplega tíu tennur skemmdar að meðaltali í hverjum stúdent, en árið 1939 var þetta meðaltal komið upp í rúmlega ellefu tennur í hverj- um stúdent. Á aðeins tíu árum hefir því ein skemmd tönn bætzt við í hverjum manni. Og þetta á sér stað þrátt fyrir það, að þessir nemendur koma úr þeim stéttum þjóðfé- lagsins, sem eru efnaðastar og menntaðastar, og geta því veitt börnum sínum bezt viðurværi og bezta tilsögn í að varðveita tennurnar með því að hreinsa þær á ýmsan hátt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.